Áttundi heimasigurinn í röð gegn Chicago 5. febrúar 2006 11:48 Steve Nash fer fram hjá Tyson Chandler í leiknum í nótt. Shawn Marion (26 stig) og Steve Nash (21 stig) áttu enn einn stórleikinn fyrir Phoenix Suns sem unnu 118-101 sigur á Chicago Bulls í NBA körfuboltanum í nótt. Hjá Chicago náði Ben Gordon að bæta persónulegt met sitt með því að skora 39 stig. Þetta var áttundi heimasigur Suns í röð gegn Chicago sem hefur ekki unnið leik í Phoenix síðan 20. nóvember 1996 eða þegar Michael Jordan lék með liðinu. Kobe Bryant skoraði "ekki nema" 35 stig fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði fyrir New Orleans Hornets, 106-90. Bryant þurfti að hafa meira fyrir skorinu sínu að þessu sinni þar sem hann hafði ekki fullkomna aðstoð vegna fjarveru Lamar Odom og Chris Mihm sem eru meiddir. Hjá New Orleans var Desmond Mason stigahæstur með 21 stig og hinn tvítugi Chris Paul gerði 19. Í Bradley Center í Milwaukee mættust heimamenn og Memphis Grizzlies. Milwaukee vann fyrsta leikhluta 33-21. Annar fjórðungurinn var hörmulegur, liðið skoraði aðeins 8 stig en það hefur aðeins einu sinni gerst áður í sögu félagsins að Milwaukee hefur skorað jafn fá stig, það var fyrir þremur árum gegn Los Angeles Lakers. Michael Redd var með Milwaukee á ný eftir meiðsli og hann var stigahæstur, skoraði 23 stig. Pau Gasol var stigahæstur hjá Memphis, skoraði 19 stig. Milwaukee sigraði með 10 stiga mun 88-78. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi enn 11 leikir fóru fram; New Jersey - Miami 105-92 Washington - Atlanta 98-85 Orlando - Boston 100-91 Golden State - Minnesota 109-77 Denver - Portland 105-104 Phoenix - Chicago 118-101 Dallas - Seattle 110-91 Milwaukee - Memphis 88-78 New Orleans - LA Lakers 106-90 Indiana - Detroit 93-85 Cleveland - Philadelfia 95-100 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Sjá meira
Shawn Marion (26 stig) og Steve Nash (21 stig) áttu enn einn stórleikinn fyrir Phoenix Suns sem unnu 118-101 sigur á Chicago Bulls í NBA körfuboltanum í nótt. Hjá Chicago náði Ben Gordon að bæta persónulegt met sitt með því að skora 39 stig. Þetta var áttundi heimasigur Suns í röð gegn Chicago sem hefur ekki unnið leik í Phoenix síðan 20. nóvember 1996 eða þegar Michael Jordan lék með liðinu. Kobe Bryant skoraði "ekki nema" 35 stig fyrir Los Angeles Lakers sem tapaði fyrir New Orleans Hornets, 106-90. Bryant þurfti að hafa meira fyrir skorinu sínu að þessu sinni þar sem hann hafði ekki fullkomna aðstoð vegna fjarveru Lamar Odom og Chris Mihm sem eru meiddir. Hjá New Orleans var Desmond Mason stigahæstur með 21 stig og hinn tvítugi Chris Paul gerði 19. Í Bradley Center í Milwaukee mættust heimamenn og Memphis Grizzlies. Milwaukee vann fyrsta leikhluta 33-21. Annar fjórðungurinn var hörmulegur, liðið skoraði aðeins 8 stig en það hefur aðeins einu sinni gerst áður í sögu félagsins að Milwaukee hefur skorað jafn fá stig, það var fyrir þremur árum gegn Los Angeles Lakers. Michael Redd var með Milwaukee á ný eftir meiðsli og hann var stigahæstur, skoraði 23 stig. Pau Gasol var stigahæstur hjá Memphis, skoraði 19 stig. Milwaukee sigraði með 10 stiga mun 88-78. Úrslit næturinnar í NBA urðu eftirfarandi enn 11 leikir fóru fram; New Jersey - Miami 105-92 Washington - Atlanta 98-85 Orlando - Boston 100-91 Golden State - Minnesota 109-77 Denver - Portland 105-104 Phoenix - Chicago 118-101 Dallas - Seattle 110-91 Milwaukee - Memphis 88-78 New Orleans - LA Lakers 106-90 Indiana - Detroit 93-85 Cleveland - Philadelfia 95-100
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Sjá meira