Lítt þekktur kylfingur fer á kostum 4. febrúar 2006 15:51 JJ Henry er hugsanlega nafn sem á eftir að heyrast oftar í golfheiminum í framtíðinni. Þrítugur Bandaríkjamaður, JJ Henry, sem aldrei hefur sigrað á móti í bandarísku atvinnuimannamótaröðinni lék stórkostlega á öðrum degi á móti í Scottsdale í Arizona. Hann fékk 7 fugla í röð og var einu höggi frá því að bæta PGA-metið. JJ Henry var í 87. sæti á peningalistanum í PGA mótaröðinni í fyrra. Tvisvar hefur hann orðið í öðru sæti en aldrei hefur honum tekist að sigra. Eftir 8 holur í gær hafði hann náð í 2 fugla. En þá byrjaði ævintýrið. Henry krækti í hvern fuglinn á fætur öðrum og eftir 15. holuna hafði hann náð í 7 í röð. Ótrúlegur árangur hjá þessum þrítuga Bandaríkjamanni sem lék samtals á 61 höggi og var einu höggi frá því að bæta metið í PGA-mótaröðinni. Henry bætti eigið met um 3 högg, best áður hafði hann spilað í móti á 64 höggum. Hann notaði aðeins 29 högg á seinni 9 holunum. Samtals er hann á 132 höggum eða 14 undir pari. Meistarinn frá í fyrra, Phil Mickelson, er 7 höggum á eftir Henry í 8-14. sæti. Mickelson lék í gær á 5 undir pari. Þjóðverjinn Alex Cejka, sem fæddur er í Tékklandi en yfirgaf föðurlandið ungur, náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun, lék á 2 yfir pari og féll úr 1. sætinu og niður í það 30. Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover fékk tvöfaldan skolla á 10. braut en fékk örn á 13. holu og fugl á sextándu eftir að hann setti niður langt pútt. Hann er í 30.-42. sæti. Englendingurinn Justin Rose lék á 3 undir pari í gær. Hann byrjaði vel, fékk 2 fugla en fékk síðan skolla á 6.7. og 9. holu. Þrir fuglar á seinni 9 holunum héldu honum inni í baráttunni, hann er í 19. til 29 sæti á 5 undir pari, 9 höggum á eftir JJ Henry. Fidji-maðurinn, Vijay Singh er 11 höggum á eftir Henry. Singh fékk 7 fugla í gær en fékk skolla á 4. og 7du braut og tvöfaldan skolla á þeirri sjöttu. En hinn JJ Henry hefur forystu á 14 undir pari, 4 höggum á eftir honum í 2. sæti er 23 ára Bandaríkjamaður, John Holmes, er annar 3 höggum á eftir og síðan koma landar hans; Steve Lowry og Paul Stankowski, 5 höggum á eftir JJ Henry. Erlendar Fréttir Golf Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Sjá meira
Þrítugur Bandaríkjamaður, JJ Henry, sem aldrei hefur sigrað á móti í bandarísku atvinnuimannamótaröðinni lék stórkostlega á öðrum degi á móti í Scottsdale í Arizona. Hann fékk 7 fugla í röð og var einu höggi frá því að bæta PGA-metið. JJ Henry var í 87. sæti á peningalistanum í PGA mótaröðinni í fyrra. Tvisvar hefur hann orðið í öðru sæti en aldrei hefur honum tekist að sigra. Eftir 8 holur í gær hafði hann náð í 2 fugla. En þá byrjaði ævintýrið. Henry krækti í hvern fuglinn á fætur öðrum og eftir 15. holuna hafði hann náð í 7 í röð. Ótrúlegur árangur hjá þessum þrítuga Bandaríkjamanni sem lék samtals á 61 höggi og var einu höggi frá því að bæta metið í PGA-mótaröðinni. Henry bætti eigið met um 3 högg, best áður hafði hann spilað í móti á 64 höggum. Hann notaði aðeins 29 högg á seinni 9 holunum. Samtals er hann á 132 höggum eða 14 undir pari. Meistarinn frá í fyrra, Phil Mickelson, er 7 höggum á eftir Henry í 8-14. sæti. Mickelson lék í gær á 5 undir pari. Þjóðverjinn Alex Cejka, sem fæddur er í Tékklandi en yfirgaf föðurlandið ungur, náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun, lék á 2 yfir pari og féll úr 1. sætinu og niður í það 30. Bandaríkjamaðurinn Lucas Glover fékk tvöfaldan skolla á 10. braut en fékk örn á 13. holu og fugl á sextándu eftir að hann setti niður langt pútt. Hann er í 30.-42. sæti. Englendingurinn Justin Rose lék á 3 undir pari í gær. Hann byrjaði vel, fékk 2 fugla en fékk síðan skolla á 6.7. og 9. holu. Þrir fuglar á seinni 9 holunum héldu honum inni í baráttunni, hann er í 19. til 29 sæti á 5 undir pari, 9 höggum á eftir JJ Henry. Fidji-maðurinn, Vijay Singh er 11 höggum á eftir Henry. Singh fékk 7 fugla í gær en fékk skolla á 4. og 7du braut og tvöfaldan skolla á þeirri sjöttu. En hinn JJ Henry hefur forystu á 14 undir pari, 4 höggum á eftir honum í 2. sæti er 23 ára Bandaríkjamaður, John Holmes, er annar 3 höggum á eftir og síðan koma landar hans; Steve Lowry og Paul Stankowski, 5 höggum á eftir JJ Henry.
Erlendar Fréttir Golf Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Sjá meira