Silvía Nótt verður með í forkeppninni 1. febrúar 2006 18:49 Silvía Nótt. Lagið "Til hamingju Ísland" í flutningi Silvíu Nætur fær að taka þátt í forkeppni söngvakeppninnar þrátt fyrir að lagið hafi birst á netinu. Þetta kemur fram í fréttayfirlýsingu sem Ríkisútvarpið sendi frá sér í kvöld. Höfundar lagsins lýsa harmi sínum yfir að lagið hafi lekið út og segja það hafa gerst án síns vilja eða vitundar. Segjast þeir vilja gera allt sem í sínu valdi stendur til að keppnin geti farið fram á grundvelli jafnréttis og heiðarleika og þeir muni gæta sín betur við áframhaldandi æfingar og upptökur. Tengdar fréttir Silvía lak Myndband við evróvisjónlag Silvíu Nætur er komið út, - óformlega. Til stóð að frumsýna myndbandið í kvöld en, líkt og með lag Silvíu, lak myndbandið á netið fyrr en til stóð og gengur nú manna á millum. 24. mars 2006 14:30 Fundur Útvarpsráðs varðandi lag Silvíu Nóttar í dag Afdrif lagsins, Til hamingju Ísland, í flutningi Silvíu Nóttar, í undankeppni Eurovision keppninnar, ráðast væntanlega á fundi Útvarpsráðs í dag. Kristján Hreinsson, sem samdi texta við þrjú önnur lög í keppninni, kærði að umrætt lag skyldi fá að taka þátt í undankeppninni, eftir að það lak út á netið. Um nýliðna helgi komst lagið svo áfram í úrslit undankepninnar sem fram fer næstkomandi laugardag. 7. febrúar 2006 08:15 Bara í plati eða alvöru? En heldur finnst mér illa komið fyrir þeim íslensku karlmönnum sem finnst sögupersóna í leikriti eftirsóknarverðari en raunveruleg kona. 21. febrúar 2006 03:45 Harma að lagið hafi farið á netið Höfundar lagsins ,,Til hamingju Ísland" sem flytja á í undankeppni Eurovision hér á landi harma að lagið hafi komist í dreifingu á netinu. Þetta segir í yfirlýsingu sem höfundar lagsins sendu frá sér en Silvía Nótt á að flytja lagið. Í yfirlýsingunni segir að þetta hafi verið algjörlega gegn vilja höfunda og gerst án þeirrar vitundar. 1. febrúar 2006 18:04 Kom, sá og sigraði Silvía Nótt nótt kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision gærkvöldi með laginu Til hamingju Ísland en annar lagahöfundur í keppninni, Kristján Hreinsson lagði í gær fram stjórnsýslukæru til að fá lagið dæmt úr keppni. 5. febrúar 2006 13:15 Silvía Nótt ekki með í Evróvisjón? Eins og staðan er núna fær Silvía Nótt ekki að flytja lag Þorvaldar Bjarna "Til hamingju Ísland" í forkeppni Evróvision á laugardag eins og til stóð en lagið lak út á netið í gær. Ómögulegt hefur verið að ná í keppnishaldara í morgun enda hafa þeir verið á stífum fundi þar sem reynt er að taka ákvörðum um hvort gefa eigi laginu undanþágu frá reglum keppninnar. Forsvarsmenn Basecamp, sem fer með framkvæmd keppninnar, sögðu í samtali við fréttastofu að reglurnar væru mjög skýrar og samkvæmt þeim ætti að vísa laginu úr keppni. 1. febrúar 2006 14:30 Silvía Nótt sigraði forkeppnina Til hamingju Ísland í flutningi Silvíu Nætur verður framlag Íslendinga í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Aþenu í maí. Það kom fáum á óvart að lagið vann yfirburðarsigur í forkeppni söngvakeppninnar sem haldin var í gær. Lagið hlaut meira en sjötíu þúsund atkvæði af þeim rúmlega hundraðþúsund atkvæðum sem bárust. 19. febrúar 2006 09:42 Ísland síðast á svið Eins og greint var frá í gær stígur Silvía Nótt síðust á svið í undankeppni Eurovision sem fram 18.maí í Grikklandi. Verði hún meðal tíu efstu kemst sjónvarpsdívan áfram í aðalkeppnina laugardaginn 20.maí. 23. mars 2006 07:15 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Lagið "Til hamingju Ísland" í flutningi Silvíu Nætur fær að taka þátt í forkeppni söngvakeppninnar þrátt fyrir að lagið hafi birst á netinu. Þetta kemur fram í fréttayfirlýsingu sem Ríkisútvarpið sendi frá sér í kvöld. Höfundar lagsins lýsa harmi sínum yfir að lagið hafi lekið út og segja það hafa gerst án síns vilja eða vitundar. Segjast þeir vilja gera allt sem í sínu valdi stendur til að keppnin geti farið fram á grundvelli jafnréttis og heiðarleika og þeir muni gæta sín betur við áframhaldandi æfingar og upptökur.
Tengdar fréttir Silvía lak Myndband við evróvisjónlag Silvíu Nætur er komið út, - óformlega. Til stóð að frumsýna myndbandið í kvöld en, líkt og með lag Silvíu, lak myndbandið á netið fyrr en til stóð og gengur nú manna á millum. 24. mars 2006 14:30 Fundur Útvarpsráðs varðandi lag Silvíu Nóttar í dag Afdrif lagsins, Til hamingju Ísland, í flutningi Silvíu Nóttar, í undankeppni Eurovision keppninnar, ráðast væntanlega á fundi Útvarpsráðs í dag. Kristján Hreinsson, sem samdi texta við þrjú önnur lög í keppninni, kærði að umrætt lag skyldi fá að taka þátt í undankeppninni, eftir að það lak út á netið. Um nýliðna helgi komst lagið svo áfram í úrslit undankepninnar sem fram fer næstkomandi laugardag. 7. febrúar 2006 08:15 Bara í plati eða alvöru? En heldur finnst mér illa komið fyrir þeim íslensku karlmönnum sem finnst sögupersóna í leikriti eftirsóknarverðari en raunveruleg kona. 21. febrúar 2006 03:45 Harma að lagið hafi farið á netið Höfundar lagsins ,,Til hamingju Ísland" sem flytja á í undankeppni Eurovision hér á landi harma að lagið hafi komist í dreifingu á netinu. Þetta segir í yfirlýsingu sem höfundar lagsins sendu frá sér en Silvía Nótt á að flytja lagið. Í yfirlýsingunni segir að þetta hafi verið algjörlega gegn vilja höfunda og gerst án þeirrar vitundar. 1. febrúar 2006 18:04 Kom, sá og sigraði Silvía Nótt nótt kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision gærkvöldi með laginu Til hamingju Ísland en annar lagahöfundur í keppninni, Kristján Hreinsson lagði í gær fram stjórnsýslukæru til að fá lagið dæmt úr keppni. 5. febrúar 2006 13:15 Silvía Nótt ekki með í Evróvisjón? Eins og staðan er núna fær Silvía Nótt ekki að flytja lag Þorvaldar Bjarna "Til hamingju Ísland" í forkeppni Evróvision á laugardag eins og til stóð en lagið lak út á netið í gær. Ómögulegt hefur verið að ná í keppnishaldara í morgun enda hafa þeir verið á stífum fundi þar sem reynt er að taka ákvörðum um hvort gefa eigi laginu undanþágu frá reglum keppninnar. Forsvarsmenn Basecamp, sem fer með framkvæmd keppninnar, sögðu í samtali við fréttastofu að reglurnar væru mjög skýrar og samkvæmt þeim ætti að vísa laginu úr keppni. 1. febrúar 2006 14:30 Silvía Nótt sigraði forkeppnina Til hamingju Ísland í flutningi Silvíu Nætur verður framlag Íslendinga í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Aþenu í maí. Það kom fáum á óvart að lagið vann yfirburðarsigur í forkeppni söngvakeppninnar sem haldin var í gær. Lagið hlaut meira en sjötíu þúsund atkvæði af þeim rúmlega hundraðþúsund atkvæðum sem bárust. 19. febrúar 2006 09:42 Ísland síðast á svið Eins og greint var frá í gær stígur Silvía Nótt síðust á svið í undankeppni Eurovision sem fram 18.maí í Grikklandi. Verði hún meðal tíu efstu kemst sjónvarpsdívan áfram í aðalkeppnina laugardaginn 20.maí. 23. mars 2006 07:15 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Silvía lak Myndband við evróvisjónlag Silvíu Nætur er komið út, - óformlega. Til stóð að frumsýna myndbandið í kvöld en, líkt og með lag Silvíu, lak myndbandið á netið fyrr en til stóð og gengur nú manna á millum. 24. mars 2006 14:30
Fundur Útvarpsráðs varðandi lag Silvíu Nóttar í dag Afdrif lagsins, Til hamingju Ísland, í flutningi Silvíu Nóttar, í undankeppni Eurovision keppninnar, ráðast væntanlega á fundi Útvarpsráðs í dag. Kristján Hreinsson, sem samdi texta við þrjú önnur lög í keppninni, kærði að umrætt lag skyldi fá að taka þátt í undankeppninni, eftir að það lak út á netið. Um nýliðna helgi komst lagið svo áfram í úrslit undankepninnar sem fram fer næstkomandi laugardag. 7. febrúar 2006 08:15
Bara í plati eða alvöru? En heldur finnst mér illa komið fyrir þeim íslensku karlmönnum sem finnst sögupersóna í leikriti eftirsóknarverðari en raunveruleg kona. 21. febrúar 2006 03:45
Harma að lagið hafi farið á netið Höfundar lagsins ,,Til hamingju Ísland" sem flytja á í undankeppni Eurovision hér á landi harma að lagið hafi komist í dreifingu á netinu. Þetta segir í yfirlýsingu sem höfundar lagsins sendu frá sér en Silvía Nótt á að flytja lagið. Í yfirlýsingunni segir að þetta hafi verið algjörlega gegn vilja höfunda og gerst án þeirrar vitundar. 1. febrúar 2006 18:04
Kom, sá og sigraði Silvía Nótt nótt kom, sá og sigraði í undankeppni Eurovision gærkvöldi með laginu Til hamingju Ísland en annar lagahöfundur í keppninni, Kristján Hreinsson lagði í gær fram stjórnsýslukæru til að fá lagið dæmt úr keppni. 5. febrúar 2006 13:15
Silvía Nótt ekki með í Evróvisjón? Eins og staðan er núna fær Silvía Nótt ekki að flytja lag Þorvaldar Bjarna "Til hamingju Ísland" í forkeppni Evróvision á laugardag eins og til stóð en lagið lak út á netið í gær. Ómögulegt hefur verið að ná í keppnishaldara í morgun enda hafa þeir verið á stífum fundi þar sem reynt er að taka ákvörðum um hvort gefa eigi laginu undanþágu frá reglum keppninnar. Forsvarsmenn Basecamp, sem fer með framkvæmd keppninnar, sögðu í samtali við fréttastofu að reglurnar væru mjög skýrar og samkvæmt þeim ætti að vísa laginu úr keppni. 1. febrúar 2006 14:30
Silvía Nótt sigraði forkeppnina Til hamingju Ísland í flutningi Silvíu Nætur verður framlag Íslendinga í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Aþenu í maí. Það kom fáum á óvart að lagið vann yfirburðarsigur í forkeppni söngvakeppninnar sem haldin var í gær. Lagið hlaut meira en sjötíu þúsund atkvæði af þeim rúmlega hundraðþúsund atkvæðum sem bárust. 19. febrúar 2006 09:42
Ísland síðast á svið Eins og greint var frá í gær stígur Silvía Nótt síðust á svið í undankeppni Eurovision sem fram 18.maí í Grikklandi. Verði hún meðal tíu efstu kemst sjónvarpsdívan áfram í aðalkeppnina laugardaginn 20.maí. 23. mars 2006 07:15