Ellefu sigrar í röð hjá Detroit 30. janúar 2006 11:45 Detroit er enn sem fyrr á mikilli siglingu í deildinni og lið LA Lakers var þeim aldrei fyrirstaða, þó heimamenn hefðu í raun verið langt frá sínu besta í gær NordicPhotos/GettyImages Skorunarmaskínan Kobe Bryant mátti sín lítils gegn efsta liði deildarinnar Detroit Pistons í nótt þegar lið hans LA Lakers lá fyrir Pistons 102-93 á útivelli. Bryant skoraði 39 stig í leiknum en mátti sín lítils gegn öflugri liðsheild Detroit, þar sem fimm leikmenn skoruðu 10 stig eða meira þó liðið væri langt frá sínu besta. LeBron James tók til sinna ráða í síðari hálfleik og tryggði Cleveland sigur á Phoenix Suns 113-106. James skoraði 32 af 44 stigum sínum á síðustu 20 mínútum leiksins og hirti auk þess 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Steve Nash skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami sigraði Houston á útivelli 101-95. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Tracy McGrady skoraði 37 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Houston. Milwaukee lagði Boston á heimavelli 83-79. Michael Redd hrökk í gang í lokin og skoraði 21 stig, en Wally Szczerbiak skoraði 20 stig fyrir nýja liðið sitt Boston. Philadelphia lagði Orlando á útivelli án Allen Iverson sem var meiddur 89-81. Chris Webber skoraði 18 stig fyrir Philadelphia, en Steve Francis skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Orlando. Þá tapaði Sacramento öðrum leik sínum í röð eftir að hafa fengið Ron Artest í sínar raðir, þegar liðið lá fyrir Toronto á útivelli í æsispennandi framlengdum leik 124-123. Mike Bibby er sjóðandi heitur þessa dagana og skoraði 42 stig fyrir Sacramento og Artest skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst. Morris Peterson skoraði 23 stig fyrir Toronto, Mike James 22 og Chris Bosh var með 21 stig og hirti 9 fráköst. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Skorunarmaskínan Kobe Bryant mátti sín lítils gegn efsta liði deildarinnar Detroit Pistons í nótt þegar lið hans LA Lakers lá fyrir Pistons 102-93 á útivelli. Bryant skoraði 39 stig í leiknum en mátti sín lítils gegn öflugri liðsheild Detroit, þar sem fimm leikmenn skoruðu 10 stig eða meira þó liðið væri langt frá sínu besta. LeBron James tók til sinna ráða í síðari hálfleik og tryggði Cleveland sigur á Phoenix Suns 113-106. James skoraði 32 af 44 stigum sínum á síðustu 20 mínútum leiksins og hirti auk þess 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Steve Nash skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami sigraði Houston á útivelli 101-95. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Tracy McGrady skoraði 37 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Houston. Milwaukee lagði Boston á heimavelli 83-79. Michael Redd hrökk í gang í lokin og skoraði 21 stig, en Wally Szczerbiak skoraði 20 stig fyrir nýja liðið sitt Boston. Philadelphia lagði Orlando á útivelli án Allen Iverson sem var meiddur 89-81. Chris Webber skoraði 18 stig fyrir Philadelphia, en Steve Francis skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Orlando. Þá tapaði Sacramento öðrum leik sínum í röð eftir að hafa fengið Ron Artest í sínar raðir, þegar liðið lá fyrir Toronto á útivelli í æsispennandi framlengdum leik 124-123. Mike Bibby er sjóðandi heitur þessa dagana og skoraði 42 stig fyrir Sacramento og Artest skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst. Morris Peterson skoraði 23 stig fyrir Toronto, Mike James 22 og Chris Bosh var með 21 stig og hirti 9 fráköst.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga