Gengið frá lista VG fyrir borgarstjórnarkosningar 5. janúar 2006 22:29 Hermann Valsson íþróttakennari skipar 5.sætið á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs til borgarstjórnarkosninga í vor. Svandís Svavarsdóttir framkvæmdastjóri leiðir listann. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan á lista VG fyrir kosningarnar í vor var samþykkt á almennum félagsfundi nú í kvöld. Heiðurssæti lista VG í Reykjavík skipa Helgi Seljan fyrrverandi alþingismaður, Ólöf Ríkharðsdóttir fyrrverandi formaður Öryrkjabandalags Íslands, Elías Mar rithöfundur og Guðrún Ágústsdóttir fyrrverandi forseti borgarstjórnar. Vinstri hreyfingin grænt framboð á nú einn fulltrúa af sjö í meirihluta R-lista í borgarstjórn eftir að Björk Vilhelmsdóttir sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við Samfylkinguna. Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar – græns í Reykjavík framboðs fyrir borgarstjórnarkosningarnar 20061. Svandís Svavarsdóttir f. 1964 Framkvæmdastjóri 2. Árni Þór Sigurðsson f. 1960 Borgarfulltrúi 3. Þorleifur Gunnlaugsson f. 1955 Dúklagningarmeistari 4. Sóley Tómasdóttir f. 1974 Deildarstýra Miðbergi 5. Hermann Valsson f. 1965 Íþróttakennari 6. Ugla Egilsdóttir f. 1986 Menntaskólanemi 7. Helga Björg Ragnarsdóttir f. 1973 Félags- & viðskiptafræðingur 8. Jóhann Björnsson f. 1966 Heimspekingur / kennari 9. Dögg Proppé Hugosdóttir f. 1977 Formaður UVG 10. Hrafnkell T. Kolbeinsson f. 1971 Starfsm. Rvíkurdeildar RKÍ 11. Álfheiður Ingadóttir f. 1951 Líffræðingur 12. Tryggvi Friðjónsson f. 1955 Framkvæmdastjóri 13. Fida Abu Libdeh f. 1979 Vaktstjóri 14. Friðrik Dagur Arnarson f. 1956 Kennari / landvörður 15. Heimir Janusarson f. 1962 Garðyrkjumaður 16. Guðlaug Teitsdóttir f. 1952 Kennari 17. Ingi Rafn Hauksson f. 1962 veitingamaður 18. Ragnheiður Ásta Pétursd. f. 1941 Þulur 19. Gísli Hrafn Atlason f. 1974 Mannfræðingur 20. Margrét Guðmundsdóttir f. 1956 Fulltrúi 21. Valgeir Jónasson f. 1950 Rafeindavirki 22. Auður Lilja Erlingsdóttir f. 1979 Stjórnmálafræðingur 23. Guðrún Gestdóttir f. 1969 Klæðskeri 24. Gunnar Guttormsson f. 1935 Vélfræðingur 25. Olga Guðrún Árnadóttir f. 1953 Rithöfundur 26. Björgvin Gíslason f. 1951 Tónlistarmaður 27. Helgi Seljan f. 1934 Fv. alþingismaður 28. Ólöf Ríkharðsdóttir f. 1922 Fv. formaður ÖBÍ 29. Elías Mar f. 1924 Rithöfundur 30. Guðrún Ágústsdóttir f. 1947 Fv. forseti borgarstjórnar Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Fleiri fréttir Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Sjá meira
Hermann Valsson íþróttakennari skipar 5.sætið á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs til borgarstjórnarkosninga í vor. Svandís Svavarsdóttir framkvæmdastjóri leiðir listann. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan á lista VG fyrir kosningarnar í vor var samþykkt á almennum félagsfundi nú í kvöld. Heiðurssæti lista VG í Reykjavík skipa Helgi Seljan fyrrverandi alþingismaður, Ólöf Ríkharðsdóttir fyrrverandi formaður Öryrkjabandalags Íslands, Elías Mar rithöfundur og Guðrún Ágústsdóttir fyrrverandi forseti borgarstjórnar. Vinstri hreyfingin grænt framboð á nú einn fulltrúa af sjö í meirihluta R-lista í borgarstjórn eftir að Björk Vilhelmsdóttir sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við Samfylkinguna. Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar – græns í Reykjavík framboðs fyrir borgarstjórnarkosningarnar 20061. Svandís Svavarsdóttir f. 1964 Framkvæmdastjóri 2. Árni Þór Sigurðsson f. 1960 Borgarfulltrúi 3. Þorleifur Gunnlaugsson f. 1955 Dúklagningarmeistari 4. Sóley Tómasdóttir f. 1974 Deildarstýra Miðbergi 5. Hermann Valsson f. 1965 Íþróttakennari 6. Ugla Egilsdóttir f. 1986 Menntaskólanemi 7. Helga Björg Ragnarsdóttir f. 1973 Félags- & viðskiptafræðingur 8. Jóhann Björnsson f. 1966 Heimspekingur / kennari 9. Dögg Proppé Hugosdóttir f. 1977 Formaður UVG 10. Hrafnkell T. Kolbeinsson f. 1971 Starfsm. Rvíkurdeildar RKÍ 11. Álfheiður Ingadóttir f. 1951 Líffræðingur 12. Tryggvi Friðjónsson f. 1955 Framkvæmdastjóri 13. Fida Abu Libdeh f. 1979 Vaktstjóri 14. Friðrik Dagur Arnarson f. 1956 Kennari / landvörður 15. Heimir Janusarson f. 1962 Garðyrkjumaður 16. Guðlaug Teitsdóttir f. 1952 Kennari 17. Ingi Rafn Hauksson f. 1962 veitingamaður 18. Ragnheiður Ásta Pétursd. f. 1941 Þulur 19. Gísli Hrafn Atlason f. 1974 Mannfræðingur 20. Margrét Guðmundsdóttir f. 1956 Fulltrúi 21. Valgeir Jónasson f. 1950 Rafeindavirki 22. Auður Lilja Erlingsdóttir f. 1979 Stjórnmálafræðingur 23. Guðrún Gestdóttir f. 1969 Klæðskeri 24. Gunnar Guttormsson f. 1935 Vélfræðingur 25. Olga Guðrún Árnadóttir f. 1953 Rithöfundur 26. Björgvin Gíslason f. 1951 Tónlistarmaður 27. Helgi Seljan f. 1934 Fv. alþingismaður 28. Ólöf Ríkharðsdóttir f. 1922 Fv. formaður ÖBÍ 29. Elías Mar f. 1924 Rithöfundur 30. Guðrún Ágústsdóttir f. 1947 Fv. forseti borgarstjórnar
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Fleiri fréttir Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Sjá meira