Heppilegra að bíða með aðgerðir 5. janúar 2006 14:15 Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. MYND/VILHELM Það er betra að fara hægar en hraðar þegar kemur að því að heimila hjónavígslu samkynhneigðra, segir Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Hann segir að fólk verði að gefa sér tíma til að ræða málið út frá öllum hliðum áður en lengra sé haldið. Kristinn skrifar pistil á heimasíðu sinna þar sem hann fjallar um þá umræðu sem hefur verið um hjónavígslur samkynhneigðra og segir meðal annars. "Vitað er að þjóðkirkjan er ekki fylgjandi því að heimila hjónavígslu samkynhneigðra, þótt vissulega séu þar innan einstaklingar sem því eru fylgjandi. Verði boðuð tillaga samþykkt mun enginn vandi verða leystur, heldur þvert á móti. Deilurnar innan þjóðkirkjunnar munu vaxa og harðna og frekar mun verða erfiðara að finna lausn. Ég tel það ekki heppilegt hvorki fyrir þjóðkirkjuna né þjóðfélagið að steypa mönnum í slík illindi. Þá er betra að fara hægar en hraðar og gefa sér tíma til þess ræða málið út frá öllum hliðum áður en lengra er haldið." Kristinn segir að það sé raunar undrunarefni að þegar ríkisstjórnin flytji frumvarp um aukin réttindi til handa samkynhneigðum er varði ættleiðingar, tæknifrjóvgun og sambúð með tilheyrandi réttarbótum á sviði almannatrygginga,félagsþjónustu, lífeyrissjóða, skattlagningu, barnalaga, erfðafjárlaga og fæðingarorlofs skuli opinber umræða snúast eingöngu um það að hjúskaparlögunum sé ekki breytt. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Það er betra að fara hægar en hraðar þegar kemur að því að heimila hjónavígslu samkynhneigðra, segir Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins. Hann segir að fólk verði að gefa sér tíma til að ræða málið út frá öllum hliðum áður en lengra sé haldið. Kristinn skrifar pistil á heimasíðu sinna þar sem hann fjallar um þá umræðu sem hefur verið um hjónavígslur samkynhneigðra og segir meðal annars. "Vitað er að þjóðkirkjan er ekki fylgjandi því að heimila hjónavígslu samkynhneigðra, þótt vissulega séu þar innan einstaklingar sem því eru fylgjandi. Verði boðuð tillaga samþykkt mun enginn vandi verða leystur, heldur þvert á móti. Deilurnar innan þjóðkirkjunnar munu vaxa og harðna og frekar mun verða erfiðara að finna lausn. Ég tel það ekki heppilegt hvorki fyrir þjóðkirkjuna né þjóðfélagið að steypa mönnum í slík illindi. Þá er betra að fara hægar en hraðar og gefa sér tíma til þess ræða málið út frá öllum hliðum áður en lengra er haldið." Kristinn segir að það sé raunar undrunarefni að þegar ríkisstjórnin flytji frumvarp um aukin réttindi til handa samkynhneigðum er varði ættleiðingar, tæknifrjóvgun og sambúð með tilheyrandi réttarbótum á sviði almannatrygginga,félagsþjónustu, lífeyrissjóða, skattlagningu, barnalaga, erfðafjárlaga og fæðingarorlofs skuli opinber umræða snúast eingöngu um það að hjúskaparlögunum sé ekki breytt.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira