Leikur ekki í Rush Hour 4. desember 2006 12:45 Belgíska hasarmyndahetjan ætlar ekki að leika í Rush Hour 3. Belgíska buffið, Jean Claude Van Damme, hefur borið til baka orðróm um að hann muni leika vonda kallinn í grín-hasarmyndinni Rush Hour 3 á móti Jackie Chan og Chris Tucker. Van Damme segist hafa verið að grínast með þetta á sínum tíma og spurði þá hvort það væri ekki sniðugt að hann yrði með í myndinni. „Ef ég myndi leika í grínmynd myndi ég ekki vilja leika í Rush Hour, heldur frekar mynd í líkingu við Lethal Weapon sem væri aðeins raunsærri,“ sagði Van Damme. Rush Hour 3 gerist í París og er hún væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Belgíska buffið, Jean Claude Van Damme, hefur borið til baka orðróm um að hann muni leika vonda kallinn í grín-hasarmyndinni Rush Hour 3 á móti Jackie Chan og Chris Tucker. Van Damme segist hafa verið að grínast með þetta á sínum tíma og spurði þá hvort það væri ekki sniðugt að hann yrði með í myndinni. „Ef ég myndi leika í grínmynd myndi ég ekki vilja leika í Rush Hour, heldur frekar mynd í líkingu við Lethal Weapon sem væri aðeins raunsærri,“ sagði Van Damme. Rush Hour 3 gerist í París og er hún væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar.
Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira