Clooney í glæpum 3. desember 2006 10:30 Hjartaknúsarinn Clooney hefur tekið að sér hlutverk í tveimur glæpamyndum. Hjartaknúsarinn George Clooney hefur tekið að sér hlutverk í tveimur glæpamyndum sem verða frumsýndar árið 2008. Fyrri myndin, sem nefnist White Jazz, er byggð á skáldsögu James Ellroy sem m.a. samdi L.A. Confidential. Þar leikur Clooney spilltan lögreglumann sem þarf að glíma við erfitt mál á sama tíma og verið er að rannsaka deild hans vegna spillingar. Hin myndin nefnist Belmont Boys. Fjallar hún um sjö þjófa sem reyna að framkvæma stórt rán sem þeir tókst ekki að klára 30 árum áður. Clooney hefur í nógu að snúast þangað til þessar myndir verða frumsýndar. Hann fer með aðalhlutverkið í næstu mynd bræðranna Joel og Ethan Cohen, Burn After Reading, auk þess sem hann fer með aðalhlutverkið og leikstýrir fótboltamyndinni Leatherheads. Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hjartaknúsarinn George Clooney hefur tekið að sér hlutverk í tveimur glæpamyndum sem verða frumsýndar árið 2008. Fyrri myndin, sem nefnist White Jazz, er byggð á skáldsögu James Ellroy sem m.a. samdi L.A. Confidential. Þar leikur Clooney spilltan lögreglumann sem þarf að glíma við erfitt mál á sama tíma og verið er að rannsaka deild hans vegna spillingar. Hin myndin nefnist Belmont Boys. Fjallar hún um sjö þjófa sem reyna að framkvæma stórt rán sem þeir tókst ekki að klára 30 árum áður. Clooney hefur í nógu að snúast þangað til þessar myndir verða frumsýndar. Hann fer með aðalhlutverkið í næstu mynd bræðranna Joel og Ethan Cohen, Burn After Reading, auk þess sem hann fer með aðalhlutverkið og leikstýrir fótboltamyndinni Leatherheads.
Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira