Uppgjörsplata Ívars 17. nóvember 2006 13:45 Tónlistarmaðurinn Ívar Bjarklind hefur gefið út sína fyrstu plötu. Fyrsta plata Ívars Bjarklind, Blóm eru smá, er komin út. Á persónlegan hátt gerir Ívar þar upp líf sitt með fallegum lagasmíðum og innihaldsríkum textum. Platan hefur að geyma átta popplög og eru þau öll með textum eftir Ívar. „Þetta eru lög sem ég byrjaði að búa til eftir að kláraði þessa Mír-plötu sem kom út 2003. Textarnir eru allir samdir meira á nálægu tímabili, enda heyrist það kannski svolítið á tilfinningunni á plötunni. Þetta er svolítil uppgjörsplata," segir Ívar, sem er fyrrverandi Íslandsmeistari í fótbolta með ÍBV og KR. „Ég ákvað, eftir að hafa farið í gegnum þá reynslu, að gefa út plötu með bandi og til þess að það gangi upp þurfa allir að vera í sama fíling og nenna þessu. Ég hreinlega nennti ekki að vera stofna einhverja aðra hljómsveit enda finnst mér miklu betra að gera þetta einn." Orri Harðarson útsetur lögin og leikur á flest hjóðfæri. Aðspurður segir Ívar að samstarfið við Orra hafi verið frábært. „Við unnum mjög náið saman í þessu ferli og ég held að það sé af því að við erum svo miklir mátar. Það er æðislegt að vinna plötu með einum af sínum bestu vinum." Menning Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Giskaði sig í eina milljón Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fyrsta plata Ívars Bjarklind, Blóm eru smá, er komin út. Á persónlegan hátt gerir Ívar þar upp líf sitt með fallegum lagasmíðum og innihaldsríkum textum. Platan hefur að geyma átta popplög og eru þau öll með textum eftir Ívar. „Þetta eru lög sem ég byrjaði að búa til eftir að kláraði þessa Mír-plötu sem kom út 2003. Textarnir eru allir samdir meira á nálægu tímabili, enda heyrist það kannski svolítið á tilfinningunni á plötunni. Þetta er svolítil uppgjörsplata," segir Ívar, sem er fyrrverandi Íslandsmeistari í fótbolta með ÍBV og KR. „Ég ákvað, eftir að hafa farið í gegnum þá reynslu, að gefa út plötu með bandi og til þess að það gangi upp þurfa allir að vera í sama fíling og nenna þessu. Ég hreinlega nennti ekki að vera stofna einhverja aðra hljómsveit enda finnst mér miklu betra að gera þetta einn." Orri Harðarson útsetur lögin og leikur á flest hjóðfæri. Aðspurður segir Ívar að samstarfið við Orra hafi verið frábært. „Við unnum mjög náið saman í þessu ferli og ég held að það sé af því að við erum svo miklir mátar. Það er æðislegt að vinna plötu með einum af sínum bestu vinum."
Menning Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Giskaði sig í eina milljón Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira