Beðmálin í bíó 6. nóvember 2006 17:00 Þær Carrie, Samantha, Miranda og Charlotte gætu verið á leiðinni í bíó. Samkvæmt US OK! bendir allt til þess að búin verði til kvikmyndaútgáfa af hinum vinsæla þætti Sex and The City sem var svo hagalega þýddur Beðmál í borginni og sýndur á RÚV. Tímaritið greinir frá því að náðst hafi samkomulag við leikkonurnar Söruh Jessicu Parker, Kristin Davis, Kim Katrall og Cynthiu Nixon um að snúa aftur í hlutverk sín fyrir hvíta tjaldið en blaðið hefur eftir heimildarmanni sínum að vissulega sé mikið verk eftir óunnið. „En ef það tekst að landa þessu yrðu það mikil gleðitíðindi fyrir aðdáendur þáttaraðinnar.“ Sex & The City eru meðal vinsælustu þátta sem gerðir hafa verið fyrir sjónvarp en síðasta þáttaröðin fór í loftið árið 2004. Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Samkvæmt US OK! bendir allt til þess að búin verði til kvikmyndaútgáfa af hinum vinsæla þætti Sex and The City sem var svo hagalega þýddur Beðmál í borginni og sýndur á RÚV. Tímaritið greinir frá því að náðst hafi samkomulag við leikkonurnar Söruh Jessicu Parker, Kristin Davis, Kim Katrall og Cynthiu Nixon um að snúa aftur í hlutverk sín fyrir hvíta tjaldið en blaðið hefur eftir heimildarmanni sínum að vissulega sé mikið verk eftir óunnið. „En ef það tekst að landa þessu yrðu það mikil gleðitíðindi fyrir aðdáendur þáttaraðinnar.“ Sex & The City eru meðal vinsælustu þátta sem gerðir hafa verið fyrir sjónvarp en síðasta þáttaröðin fór í loftið árið 2004.
Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira