Velgengni leikskálds 18. október 2006 10:00 Helen Mirren í Drottningunni Handritshöfundurinn Peter Morgan á góðu gengi að fagna og skirrist ekki við að fjalla um lifandi fólk í opinberu lífi. Breska leikskáldið Peter Morgan gerir það gott þessa dagana. Handrit hans að kvikmyndinni The Queen fellur í kramið hjá flestum sem sjá þessa ágætu mynd. Leikrit hans, Frost/Nixon, á Donmar-leikhúsinu í London gengur vel og flyst á Broadway þegar sýningum í London lýkur og er uppselt á allar sýningarnar. Ron Howard er búinn að kaupa kvikmyndaréttinn. Þann 26. október verður kvikmynd hans, Lord Longford, á dagskrá á sjónvarpsstöðinni Channel 4 en hún rekur samband Myru Hindley, morðkvendisins alræmda við hinn þekkta mannvin og lávarð. Fer Samantha Marrow með hlutverk Myru sem var hataðasta konan á Bretlandseyjum á síðustu öld. Þá á Morgan handritið að kvikmyndinni Last King of Scotland sem verður opnunarmynd á kvikmyndahátíðinni í London 21. október. Athygli vekur að flest viðfangsefni sækir Morgan til fólks sem er enn á lífi eða nýlátið, sögulegra tíðinda í ekki svo fjarlægri fortíð. Það komast menn upp með í öðrum löndum. Menning Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Breska leikskáldið Peter Morgan gerir það gott þessa dagana. Handrit hans að kvikmyndinni The Queen fellur í kramið hjá flestum sem sjá þessa ágætu mynd. Leikrit hans, Frost/Nixon, á Donmar-leikhúsinu í London gengur vel og flyst á Broadway þegar sýningum í London lýkur og er uppselt á allar sýningarnar. Ron Howard er búinn að kaupa kvikmyndaréttinn. Þann 26. október verður kvikmynd hans, Lord Longford, á dagskrá á sjónvarpsstöðinni Channel 4 en hún rekur samband Myru Hindley, morðkvendisins alræmda við hinn þekkta mannvin og lávarð. Fer Samantha Marrow með hlutverk Myru sem var hataðasta konan á Bretlandseyjum á síðustu öld. Þá á Morgan handritið að kvikmyndinni Last King of Scotland sem verður opnunarmynd á kvikmyndahátíðinni í London 21. október. Athygli vekur að flest viðfangsefni sækir Morgan til fólks sem er enn á lífi eða nýlátið, sögulegra tíðinda í ekki svo fjarlægri fortíð. Það komast menn upp með í öðrum löndum.
Menning Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira