Farþegum Strætó bs. fjölgar 20. september 2006 06:00 Farþegum Strætó bs. fjölgaði um tuttugu prósent í júlí og ágúst samanborið við sömu mánuði í fyrra. Sé horft á annan ársþriðjung í heild nemur fjölgunin 9,2 prósentum. Er það mikill viðsnúningur frá fyrsta ársþriðjungi þegar farþegum fækkaði um 1,9 prósent frá sama tímabili í fyrra. Farþegar í júlí voru alls 559.315, miðað við 470.160 í fyrra, og í ágúst voru farþegar 755.325, miðað við 625.589 fyrir ári. "Við álítum að þessa fjölgun megi rekja til þess að almenningur hefur nú betri þekkingu á nýja leiðakerfinu eftir endurbætur á því fyrr á árinu," segir Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætó bs. Rúmt ár er síðan nýtt leiðakerfi var tekið í notkun og voru talsverðar endurbætur gerðar á því í mars samkvæmt ábendingum frá viðskiptavinum og vagnstjórum að sögn Ásgeirs. "Við merktum straumhvörf í viðhorfi viðskiptavina til þjónustunnar þarna eftir að við bættum við fleiri leiðum og komum til móts við þær aðfinnsluraddir sem uppi höfðu verið." Ásgeir segir að áhersla verði nú lögð á stöðugleika í þjónustunni. "Við munum gera lagfæringar á leiðarkerfinu einu sinni á ári héðan í frá og verður reynt að miða þær við upphaf sumars." Innlent Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Farþegum Strætó bs. fjölgaði um tuttugu prósent í júlí og ágúst samanborið við sömu mánuði í fyrra. Sé horft á annan ársþriðjung í heild nemur fjölgunin 9,2 prósentum. Er það mikill viðsnúningur frá fyrsta ársþriðjungi þegar farþegum fækkaði um 1,9 prósent frá sama tímabili í fyrra. Farþegar í júlí voru alls 559.315, miðað við 470.160 í fyrra, og í ágúst voru farþegar 755.325, miðað við 625.589 fyrir ári. "Við álítum að þessa fjölgun megi rekja til þess að almenningur hefur nú betri þekkingu á nýja leiðakerfinu eftir endurbætur á því fyrr á árinu," segir Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætó bs. Rúmt ár er síðan nýtt leiðakerfi var tekið í notkun og voru talsverðar endurbætur gerðar á því í mars samkvæmt ábendingum frá viðskiptavinum og vagnstjórum að sögn Ásgeirs. "Við merktum straumhvörf í viðhorfi viðskiptavina til þjónustunnar þarna eftir að við bættum við fleiri leiðum og komum til móts við þær aðfinnsluraddir sem uppi höfðu verið." Ásgeir segir að áhersla verði nú lögð á stöðugleika í þjónustunni. "Við munum gera lagfæringar á leiðarkerfinu einu sinni á ári héðan í frá og verður reynt að miða þær við upphaf sumars."
Innlent Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira