Jónsi fallegastur en Bubbi galar hæst 18. september 2006 05:00 Jónsi í svörtum fötum - Fallegasti hani landsins í gífurlegum fíling. Árleg sýning eigenda- og ræktendafélags landnámshænsna var haldin á Hrafnagili í ágúst. Alls voru sýndir um sjötíu fuglar. Um sjö hundruð manns tóku þátt í vali á fallegustu fuglunum og voru úrslit þau að Grána þótti fallegasta hænan en Jónsi í svörtum fötum fallegasti haninn. Verðlaunahænan er í eigu Atla Vigfússonar á Laxamýri en Jónsi í svörtum fötum er í eigu Einars Gíslasonar á Brúnum í Eyjafirði. Dætur Einars nefndu hanann eftir söngvaranum góðkunna, sem er í miklu uppáhaldi. Þetta er afskaplega mikill heiður fyrir hanann, segir Einar og bætir við: Jónsi deilir konungsdæmi sínu og 30 hænum með öðrum hana, Edda, sem er nefndur eftir nágrannakonu minni. Jónsi er miklu meira númer en Eddi og það hefur auðvitað ekkert minnkað í honum fílingurinn eftir kosninguna. Einar, sem kennir við Hrafnagilsskóla, segir hænsnaræktunina aðallega vera skemmtilegt hobbí. Það er þó staðreynd að það eru miklu betri eggin úr landnámshænunum og svo eru þær miklu viljugri að liggja á en ræktuðu hænsnin. Það er búið að rækta alla móðurtilfinningu úr þeim. Á landnámshænsnasýningunni voru hanar einnig raddmældir. Myndaðist gífurlegur hávaði á sýningarsvæðinu þegar fimmtán hanar göluðu hver í kapp við annan. Af mörgum kröftugum hönum reyndist Bubbi raddsterkasti hani landsins. Gal hans mældist 96 desibil, sem er svipaður hávaði og inni á meðal diskóteki. Eigandi Bubba er Ingi V. Gunnlaugsson í Ólafsfirði. Innlent Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Árleg sýning eigenda- og ræktendafélags landnámshænsna var haldin á Hrafnagili í ágúst. Alls voru sýndir um sjötíu fuglar. Um sjö hundruð manns tóku þátt í vali á fallegustu fuglunum og voru úrslit þau að Grána þótti fallegasta hænan en Jónsi í svörtum fötum fallegasti haninn. Verðlaunahænan er í eigu Atla Vigfússonar á Laxamýri en Jónsi í svörtum fötum er í eigu Einars Gíslasonar á Brúnum í Eyjafirði. Dætur Einars nefndu hanann eftir söngvaranum góðkunna, sem er í miklu uppáhaldi. Þetta er afskaplega mikill heiður fyrir hanann, segir Einar og bætir við: Jónsi deilir konungsdæmi sínu og 30 hænum með öðrum hana, Edda, sem er nefndur eftir nágrannakonu minni. Jónsi er miklu meira númer en Eddi og það hefur auðvitað ekkert minnkað í honum fílingurinn eftir kosninguna. Einar, sem kennir við Hrafnagilsskóla, segir hænsnaræktunina aðallega vera skemmtilegt hobbí. Það er þó staðreynd að það eru miklu betri eggin úr landnámshænunum og svo eru þær miklu viljugri að liggja á en ræktuðu hænsnin. Það er búið að rækta alla móðurtilfinningu úr þeim. Á landnámshænsnasýningunni voru hanar einnig raddmældir. Myndaðist gífurlegur hávaði á sýningarsvæðinu þegar fimmtán hanar göluðu hver í kapp við annan. Af mörgum kröftugum hönum reyndist Bubbi raddsterkasti hani landsins. Gal hans mældist 96 desibil, sem er svipaður hávaði og inni á meðal diskóteki. Eigandi Bubba er Ingi V. Gunnlaugsson í Ólafsfirði.
Innlent Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira