Bandarískt spínat innkallað 18. september 2006 03:15 Hugsanlegur sýkingarvaldur. Ferskt spínat frá Bandaríkjunum var afturkallað í verslunum landsins vegna hugsanlegrar bakteríusýkingar sem ber nafnið Enterohemoragísk E.coli (EHEC). Sala á fersku spínati frá Bandaríkjunum hefur verið stöðvuð í verslunum Hagkaupa vegna hugsanlegrar bakteríusýkingar. Þetta er spínat frá merkjunum „Hollt og Gott“ og „Earthbound Farms“. „Við fengum fregnir af þessu á laugardagsmorgun og vorum búin að fjarlægja vöruna úr verslunum okkar upp úr hádegi,“ segir Sigurður Reynaldsson, innkaupastjóri matvöru í Hagkaupum. Neytendur eru hvattir til að skila þessu spínati aftur til verslana og fá það endurgreitt. Spínatið var afturkölluð í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó og enn er verið að rannsaka hvort um sýkingu sé að ræða. Spínatið er talið vera valdur að alvarlegri sýkingu í Bandaríkjunum sem nefnist e.coli. Bakterían getur haft alvarleg veikindi í för með sér en hefur ekki borið mikið á henni hérlendis. Einkenni sýkingarinnar er mismunandi en meðal þeirra eru niðurgangur og slæmir kviðverkir. „Það er enn verið að greina rót vandans í Bandaríkjunum og bíðum við átekta eftir svörum frá aðilum þar,“ segir Sigurður en nú þegar hafa versluninni borist þó nokkrar fyrirspurnir varðandi sýkinguna frá viðskiptavinum. Innlent Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Sjá meira
Sala á fersku spínati frá Bandaríkjunum hefur verið stöðvuð í verslunum Hagkaupa vegna hugsanlegrar bakteríusýkingar. Þetta er spínat frá merkjunum „Hollt og Gott“ og „Earthbound Farms“. „Við fengum fregnir af þessu á laugardagsmorgun og vorum búin að fjarlægja vöruna úr verslunum okkar upp úr hádegi,“ segir Sigurður Reynaldsson, innkaupastjóri matvöru í Hagkaupum. Neytendur eru hvattir til að skila þessu spínati aftur til verslana og fá það endurgreitt. Spínatið var afturkölluð í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó og enn er verið að rannsaka hvort um sýkingu sé að ræða. Spínatið er talið vera valdur að alvarlegri sýkingu í Bandaríkjunum sem nefnist e.coli. Bakterían getur haft alvarleg veikindi í för með sér en hefur ekki borið mikið á henni hérlendis. Einkenni sýkingarinnar er mismunandi en meðal þeirra eru niðurgangur og slæmir kviðverkir. „Það er enn verið að greina rót vandans í Bandaríkjunum og bíðum við átekta eftir svörum frá aðilum þar,“ segir Sigurður en nú þegar hafa versluninni borist þó nokkrar fyrirspurnir varðandi sýkinguna frá viðskiptavinum.
Innlent Mest lesið Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Sjá meira