Of mörg börn bíða þjónustu 5. september 2006 07:45 Þorsteinn Hjartarson Uppeldi er í auknum mæli að færast yfir til skólanna. „Það bíða of margir nemendur eftir þjónustu sálfræðings eins og staðan er núna en verið er að vinna í því að stytta biðlistann,“ segir Þorsteinn Hjartarson, skólastjóri Fellaskóla. Í Breiðholtinu bíða flest börn í Reykjavík eftir sálfræðiþjónustu eða 92 og er mest fjölgun á tilvísunum vegna hegðunarvandamála. Þorsteinn segir uppeldi í auknum mæli að færast yfir til skólanna og eitt af því sem þurfi að kenna nemendum sé góð hegðun. Ástæða þess að þessi mál eru komin yfir til skólanna telur Þorsteinn meðal annars vera breytingar í samfélaginu sem hafa haft áhrif á hlutverk fjölskyldunnar. „Þeir sem starfa við skóla eru hins vegar missáttir við þetta nýja uppeldishlutverk skólanna sem kallar á samstarf margra aðila. Í Fellaskóla eru úrræði fyrir börn með mismunandi þarfir og reynt er að koma til móts við þarfir þeirra sem bíða sálfræðigreiningar.“ Sem dæmi um fjölbreytileikann í flóru nemenda í Fellaskóla nefnir Þorsteinn að fjórði hver nemandi við skólann hafi annað móðurmál en íslensku. „Eftir hefðbundinn skóladag býður Fellaskóli upp á sérstakt úrræði, Æskufell, sem er ætlað börnum sem þurfa á stuðningi að halda. Úrræðið er í samstarfi við ÍTR og Þjónustumiðstöð Breiðholts.“ Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Sjá meira
„Það bíða of margir nemendur eftir þjónustu sálfræðings eins og staðan er núna en verið er að vinna í því að stytta biðlistann,“ segir Þorsteinn Hjartarson, skólastjóri Fellaskóla. Í Breiðholtinu bíða flest börn í Reykjavík eftir sálfræðiþjónustu eða 92 og er mest fjölgun á tilvísunum vegna hegðunarvandamála. Þorsteinn segir uppeldi í auknum mæli að færast yfir til skólanna og eitt af því sem þurfi að kenna nemendum sé góð hegðun. Ástæða þess að þessi mál eru komin yfir til skólanna telur Þorsteinn meðal annars vera breytingar í samfélaginu sem hafa haft áhrif á hlutverk fjölskyldunnar. „Þeir sem starfa við skóla eru hins vegar missáttir við þetta nýja uppeldishlutverk skólanna sem kallar á samstarf margra aðila. Í Fellaskóla eru úrræði fyrir börn með mismunandi þarfir og reynt er að koma til móts við þarfir þeirra sem bíða sálfræðigreiningar.“ Sem dæmi um fjölbreytileikann í flóru nemenda í Fellaskóla nefnir Þorsteinn að fjórði hver nemandi við skólann hafi annað móðurmál en íslensku. „Eftir hefðbundinn skóladag býður Fellaskóli upp á sérstakt úrræði, Æskufell, sem er ætlað börnum sem þurfa á stuðningi að halda. Úrræðið er í samstarfi við ÍTR og Þjónustumiðstöð Breiðholts.“
Innlent Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Sjá meira