Barnaafmæli fagnað í fangelsi 24. ágúst 2006 07:15 Börn geta dvalið hjá mæðrum sínum í fangelsinu. Haldið var upp á afmæli tveggja ára gamallar stúlku í fangelsinu í Kópavogi fyrir skemmstu. Stúlkan hefur dvalið hjá móður sinni í fangelsinu frá fæðingu. Guðmundur Gíslason, forstöðumaður fangelsanna á höfuðborgarsvæðinu, segir að börnum hafi nokkrum sinnum verið leyft að vera hjá móður sinni í fangelsinu. Börn geta dvalið hjá mæðrum sínum í fangelsinu ef þannig stendur á og ef barnaverndaryfirvöld heimila það. Miðað er við að börnin séu mjög ung, ekki eldri en tveggja og hálfs árs, þegar þau búa í fangelsinu, til að vistin hafi ekki óæskileg áhrif á þau. Að vísu er nú ekki margt í Kópavogsfangelsi sem minnir á að það sé fangelsi og í þessu tilviki þá fer barnið til dæmis á hverjum degi á barnaheimili, segir Guðmundur. Guðmundur segir afmælisveisluna hafa verið mjög gleðilega. Fangaverðir komu og fangarnir tóku þátt. Það var bara reynt að gleðja barnið eins og hægt var við þessar aðstæður. Við bökuðum köku og reyndum að hafa þetta sem líkast eðlilegu afmæli. En eins og gefur að skilja voru nú ekki mörg börn á staðnum. Konan, sem er frá Sierra Leone, var ófrísk þegar hún var handtekin og fæddi barnið á meðan á fangavistinni stóð. Hún mun ljúka afplánun innan skamms og verður dóttirin hjá henni þangað til. Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Haldið var upp á afmæli tveggja ára gamallar stúlku í fangelsinu í Kópavogi fyrir skemmstu. Stúlkan hefur dvalið hjá móður sinni í fangelsinu frá fæðingu. Guðmundur Gíslason, forstöðumaður fangelsanna á höfuðborgarsvæðinu, segir að börnum hafi nokkrum sinnum verið leyft að vera hjá móður sinni í fangelsinu. Börn geta dvalið hjá mæðrum sínum í fangelsinu ef þannig stendur á og ef barnaverndaryfirvöld heimila það. Miðað er við að börnin séu mjög ung, ekki eldri en tveggja og hálfs árs, þegar þau búa í fangelsinu, til að vistin hafi ekki óæskileg áhrif á þau. Að vísu er nú ekki margt í Kópavogsfangelsi sem minnir á að það sé fangelsi og í þessu tilviki þá fer barnið til dæmis á hverjum degi á barnaheimili, segir Guðmundur. Guðmundur segir afmælisveisluna hafa verið mjög gleðilega. Fangaverðir komu og fangarnir tóku þátt. Það var bara reynt að gleðja barnið eins og hægt var við þessar aðstæður. Við bökuðum köku og reyndum að hafa þetta sem líkast eðlilegu afmæli. En eins og gefur að skilja voru nú ekki mörg börn á staðnum. Konan, sem er frá Sierra Leone, var ófrísk þegar hún var handtekin og fæddi barnið á meðan á fangavistinni stóð. Hún mun ljúka afplánun innan skamms og verður dóttirin hjá henni þangað til.
Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira