Mótmæla nýrri skattheimtu 24. ágúst 2006 07:30 Frá byggingarstað Samtök verslunar og þjónustu vilja meina að ný skattheimta á byggingavörur muni fylgja nýrri stofnun. MYND/Vilhelm Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) áætla að um 200 milljónir króna leggist á kaupendur almennrar byggingavöru vegna breytinga sem eru boðaðar í frumvarpi Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra um stofnun svonefndrar Byggingarstofnunar. Um er að ræða nýtt eftirlit með þessum vöruflokki og áætla SVÞ að leggja þurfi 0,3 til 0,4 prósenta gjald á almennar byggingavörur til að fjármagna eftirlitið. Samtökin vara við frekari álögum og segja að þær muni leiða til hærri byggingakostnaðar. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ, segir fundi með starfsmönnum ráðuneytisins um frumvarpið hafa leitt í ljós marga lausa enda. „Við erum mjög ósáttir við allt að 200 milljóna króna aukagjald á byggingavörur án þess að lækkað verði vörugjald sem við höfum gagnrýnt lengi. Þetta er skattur og af hverju er hann ekki tekinn af fjárlögum eins og aðrir skattar,“ spyr Sigurður en bætir því jafnframt við að margt sé til bóta í nýju frumvarpi; ekki síst sameining eftirlitsstofnana á einn stað. Byggingarstofnun er ætlað að taka yfir verkefni sem nú eru í höndum Skipulagsstofnunar, Brunamálastofnunar, Neytendastofu og Vinnueftirlits ríkisins en fjárframlög ríkisins til þessara stofnana fylgja þeim til Byggingarstofnunar ef af verður. Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) áætla að um 200 milljónir króna leggist á kaupendur almennrar byggingavöru vegna breytinga sem eru boðaðar í frumvarpi Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra um stofnun svonefndrar Byggingarstofnunar. Um er að ræða nýtt eftirlit með þessum vöruflokki og áætla SVÞ að leggja þurfi 0,3 til 0,4 prósenta gjald á almennar byggingavörur til að fjármagna eftirlitið. Samtökin vara við frekari álögum og segja að þær muni leiða til hærri byggingakostnaðar. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ, segir fundi með starfsmönnum ráðuneytisins um frumvarpið hafa leitt í ljós marga lausa enda. „Við erum mjög ósáttir við allt að 200 milljóna króna aukagjald á byggingavörur án þess að lækkað verði vörugjald sem við höfum gagnrýnt lengi. Þetta er skattur og af hverju er hann ekki tekinn af fjárlögum eins og aðrir skattar,“ spyr Sigurður en bætir því jafnframt við að margt sé til bóta í nýju frumvarpi; ekki síst sameining eftirlitsstofnana á einn stað. Byggingarstofnun er ætlað að taka yfir verkefni sem nú eru í höndum Skipulagsstofnunar, Brunamálastofnunar, Neytendastofu og Vinnueftirlits ríkisins en fjárframlög ríkisins til þessara stofnana fylgja þeim til Byggingarstofnunar ef af verður.
Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira