Reksturinn verður boðinn út 22. ágúst 2006 07:15 úr vatnsdal Meðal svæða sem verða boðin út eru Vatnsdalur, Öxnadalur, Steingrímsfjarðarheiði og Fagridalur. Ríkiskaup munu bjóða út rekstur á farsímakerfum á svokölluðum skuggasvæðum, svæðum þar sem farsímasamband er slæmt eða ekkert. Útboðin, sem verða að öllum líkindum tvö, eru hluti af því verkefni Fjarskiptasjóðs að bæta GSM-móttöku á svæðum þar sem ekki hefur verið talið standa undir kostnaði að halda úti GSM-þjónustu. Meðal svæðanna sem eru boðin út að fyrstu eru Vatnsdalur, Bólstaðarhlíð, Öxnadalur, Steingrímsfjarðarheiði og Fagridalur. Það fyrirtæki sem vinnur útboðið hlýtur fjárstyrk frá Fjarskiptasjóði til að halda uppi þjónustu á þeim svæðum sem útboðið nær til. "Við erum ekki að fara inn á nein svæði nema það sé sýnt að þjónusta byggist ekki upp á markaðsforsendum," segir Friðrik Már Baldursson, stjórnarformaður Fjarskiptasjóðs. "Við gerum ekki upp á milli fyrirtækja eða neitt slíkt, þjónustan er boðin út. Þetta er mjög svipað og þegar ríkið býður út til dæmis flugleið eða ferjuþjónustu á leiðum sem markaðurinn hefur ekki treyst sér til að standa undir." "Núna stendur yfir forval, það er ekki búið að opna útboðið eða skila inn umsóknum," segir Pétur Pétursson, verkefnastjóri hjá Ríkiskaupum. "Þegar það gerist vitum við betur hverjir hafa sýnt verkefninu áhuga. Að öðru leyti eru útboðsgögnin í vinnslu, það er verið að mæla fyrir stöðum og vinna greiningarvinnu. Þarna er verið að óska eftir þjónustu á svæði sem er ekki sinnt í dag og ekki talið fýsilegt af hálfu fjarskiptafyrirtækja að sinna." Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Ríkiskaup munu bjóða út rekstur á farsímakerfum á svokölluðum skuggasvæðum, svæðum þar sem farsímasamband er slæmt eða ekkert. Útboðin, sem verða að öllum líkindum tvö, eru hluti af því verkefni Fjarskiptasjóðs að bæta GSM-móttöku á svæðum þar sem ekki hefur verið talið standa undir kostnaði að halda úti GSM-þjónustu. Meðal svæðanna sem eru boðin út að fyrstu eru Vatnsdalur, Bólstaðarhlíð, Öxnadalur, Steingrímsfjarðarheiði og Fagridalur. Það fyrirtæki sem vinnur útboðið hlýtur fjárstyrk frá Fjarskiptasjóði til að halda uppi þjónustu á þeim svæðum sem útboðið nær til. "Við erum ekki að fara inn á nein svæði nema það sé sýnt að þjónusta byggist ekki upp á markaðsforsendum," segir Friðrik Már Baldursson, stjórnarformaður Fjarskiptasjóðs. "Við gerum ekki upp á milli fyrirtækja eða neitt slíkt, þjónustan er boðin út. Þetta er mjög svipað og þegar ríkið býður út til dæmis flugleið eða ferjuþjónustu á leiðum sem markaðurinn hefur ekki treyst sér til að standa undir." "Núna stendur yfir forval, það er ekki búið að opna útboðið eða skila inn umsóknum," segir Pétur Pétursson, verkefnastjóri hjá Ríkiskaupum. "Þegar það gerist vitum við betur hverjir hafa sýnt verkefninu áhuga. Að öðru leyti eru útboðsgögnin í vinnslu, það er verið að mæla fyrir stöðum og vinna greiningarvinnu. Þarna er verið að óska eftir þjónustu á svæði sem er ekki sinnt í dag og ekki talið fýsilegt af hálfu fjarskiptafyrirtækja að sinna."
Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira