Olíuverðið lækkar 19. júlí 2006 13:01 Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað talsvert frá því það fór í sögulegt hámark á föstudag í síðustu viku. Mynd/AP Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði nokkuð á helstu mörkuðum í dag meðal annars vegna hugsanlegrar aðkomu alþjóðasamfélagsins að átökunum á milli Ísraels og Líbanon. Þetta er nokkur umsnúningur frá því sögulega hámarksverði sem olíutunnan fór í á föstudag í síðustu viku. Þrátt fyrir þetta gæti enn nokkrrar óvissu á markaði en fjárfestar bíða fregn af olíubirgðum í Bandaríkjunum. Minni birgðir geta orðið til þess að verðið hækkar á ný. Hráolía, sem afhent verður í ágúst, lækkaði um 57 sent á mörkuðum í New York í Bandaríkjunum og fór í 72,97 dali á tunnu en það er talsvert frá þeim 78,40 dölum sem tunnan stóð í á föstudag. Þá lækkaði verð á Norðursjávarolíu jafnframt um 36 sent á markaði í Lundúnum í Bretlandi og fór í 74 dali á tunnu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði nokkuð á helstu mörkuðum í dag meðal annars vegna hugsanlegrar aðkomu alþjóðasamfélagsins að átökunum á milli Ísraels og Líbanon. Þetta er nokkur umsnúningur frá því sögulega hámarksverði sem olíutunnan fór í á föstudag í síðustu viku. Þrátt fyrir þetta gæti enn nokkrrar óvissu á markaði en fjárfestar bíða fregn af olíubirgðum í Bandaríkjunum. Minni birgðir geta orðið til þess að verðið hækkar á ný. Hráolía, sem afhent verður í ágúst, lækkaði um 57 sent á mörkuðum í New York í Bandaríkjunum og fór í 72,97 dali á tunnu en það er talsvert frá þeim 78,40 dölum sem tunnan stóð í á föstudag. Þá lækkaði verð á Norðursjávarolíu jafnframt um 36 sent á markaði í Lundúnum í Bretlandi og fór í 74 dali á tunnu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira