Keflvíkingar komnir í bílstjórasætið 18. júní 2006 14:00 brjálaðir Norður-Írarnir voru mjög grófir í leiknum í gær. MYND/víkurfréttir Keflvíkingar eru í lykilstöðu í einvígi sínu gegn liði Dungannon frá Norður-Írlandi eftir öruggan 4-1 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór á Keflavíkurvelli í gær. "Þetta einvígi er náttúrulega tveir leikir og það er ýmislegt sem getur gerst. Þeir misstu mann út af og þá gengum við á lagið. Ég er ánægður með að við skyldum hafa náð að vinna með þremur en mjög óánægður með að við fengum þetta mark á okkur," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur. Það tók Kelfvíkinga stundarfjórðung að ná að skora fyrsta markið en það gerði hinn færeysi Simun Samuelsen með hörkuskoti. Keflavík var betra liðið í fyrri hálfleiknum og hefði getað skorað fleiri mörk en Hólmar Örn Rúnarsson klúðraði dauðafæri undir lok hans. Gestirnir fengu reyndar sín færi og komust nálægt því að skora þegar Ómar Jóhannsson missti boltann undir sig og hann fór í stöngina. Þá var komið að þætti Guðmundar Steinarssonar sem skoraði tvö næstu mörk, það síðara úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Baldri Sigurðssyni. Fljótlega eftir seinna markið fékk Rodney McAree að líta rauða spjaldið og Dungannon-menn voru manni færri í tæpar tuttugu mínútur. Magnús Sverrir Þorsteinsson kom Keflavík í 4-0 en Dungannon minnkaði muninn með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu undir lokin. Keflvíkingar geta þakkað fyrir að enginn leikmaður liðsins meiddist í þessum leik en leikmenn Dungannon voru óhræddir við að tækla í leiknum. "Þeir vilja vera í návígi og tækla og við vissum það fyrir leikinn. Í hálfleik sagði ég síðan við mína menn að gæði sendingana þyrfti að batna og það tókst ágætlega," sagði Kristján. Seinni viðureign liðanna fer fram eftir viku ytra en ljóst að mikið þarf að fara úrskeiðis ef Keflavík á ekki að fara áfram í keppninni. Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sjá meira
Keflvíkingar eru í lykilstöðu í einvígi sínu gegn liði Dungannon frá Norður-Írlandi eftir öruggan 4-1 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór á Keflavíkurvelli í gær. "Þetta einvígi er náttúrulega tveir leikir og það er ýmislegt sem getur gerst. Þeir misstu mann út af og þá gengum við á lagið. Ég er ánægður með að við skyldum hafa náð að vinna með þremur en mjög óánægður með að við fengum þetta mark á okkur," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur. Það tók Kelfvíkinga stundarfjórðung að ná að skora fyrsta markið en það gerði hinn færeysi Simun Samuelsen með hörkuskoti. Keflavík var betra liðið í fyrri hálfleiknum og hefði getað skorað fleiri mörk en Hólmar Örn Rúnarsson klúðraði dauðafæri undir lok hans. Gestirnir fengu reyndar sín færi og komust nálægt því að skora þegar Ómar Jóhannsson missti boltann undir sig og hann fór í stöngina. Þá var komið að þætti Guðmundar Steinarssonar sem skoraði tvö næstu mörk, það síðara úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Baldri Sigurðssyni. Fljótlega eftir seinna markið fékk Rodney McAree að líta rauða spjaldið og Dungannon-menn voru manni færri í tæpar tuttugu mínútur. Magnús Sverrir Þorsteinsson kom Keflavík í 4-0 en Dungannon minnkaði muninn með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu undir lokin. Keflvíkingar geta þakkað fyrir að enginn leikmaður liðsins meiddist í þessum leik en leikmenn Dungannon voru óhræddir við að tækla í leiknum. "Þeir vilja vera í návígi og tækla og við vissum það fyrir leikinn. Í hálfleik sagði ég síðan við mína menn að gæði sendingana þyrfti að batna og það tókst ágætlega," sagði Kristján. Seinni viðureign liðanna fer fram eftir viku ytra en ljóst að mikið þarf að fara úrskeiðis ef Keflavík á ekki að fara áfram í keppninni.
Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sjá meira