Íslenski hópurinn er einstaklega samheldinn 18. júní 2006 11:30 stelpurnar fagna Stelpurnar í íslenska landsliðinu fagna hér marki og spurning er hvort þær fagni ekki aftur á Laugardalsvellinum í dag þegar Portúgal kemur í heimsókn. MYND/stefán Við erum búnar að eiga alveg frábærar æfingar og hópurinn er einstaklega samheldinn, sagði Þóra B. Helgadóttir, markvörður og fyrirliði íslenska liðsins. Hún mun bera fyrirliðabandið í fjarveru Ásthildar systur sinnar en hún er í leikbanni. Við eigum eftir að sakna hennar og náttúrulega svekkjandi að hún fái ekki að vera með í hundraðasta leiknum enda hefur hún spilað eitthvað um 65% af þessum leikjum. En maður kemur í manns stað og þetta getur alltaf komið upp. En skarðið er óneitanlega stórt. Öllum landsliðskonum Íslands frá upphafi var boðið á leikinn og munu þær hittast í sérstakri móttöku fyrir leikinn. Þá hyggst hópurinn sem spilar leikinn í dag hittast í kvöld. Það er fullt af breytingum á liðinu enda höfum við verið aðeins á hælunum í síðustu leikjum. Okkur langar virkilega að rífa okkur upp og það er ekki betri leið til þess en að fá nýtt blóð í þetta. Við höfum mjög góða tilfinningu fyrir þessu, sagði Þóra. Við vitum að þær portúgölsku eru nokkuð léttleikandi en hafa ekki riðiðfeitum hesti frá þessari undankeppni enn sem komið er. Við getum ekki farið með kæruleysi í nokkurn leik enda er Portúgal sýnd veiði en ekki gefin, sagði Þóra en leikurinn er liður í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2007. Portúgal er án stiga í riðlinum en íslenska liðið er með sjö stig í þriðja sætinu eftir að hafa leikið fjóra leiki. Leikurinn verður fjórði A-landsleikur kvenna á milli þjóðanna. Fyrstu þrír leikirnir hafa allir farið fram í Portúgal og því í fyrsta sinn er þjóðirnar mætast á Íslandi. Íslenska liðið hefur enn ekki náð að sigra Portúgal og gæti því náð sögulegum árangri í dag. 15. júní 1995 mættust þjóðirnar fyrst en það var í vináttulandsleik sem fram fór ytra. Heimamenn knúðu fram sigur með tvemur mörkum gegn einu en Guðrún Sæmundsdóttir skoraði mark Íslands í leiknum. Íþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
Við erum búnar að eiga alveg frábærar æfingar og hópurinn er einstaklega samheldinn, sagði Þóra B. Helgadóttir, markvörður og fyrirliði íslenska liðsins. Hún mun bera fyrirliðabandið í fjarveru Ásthildar systur sinnar en hún er í leikbanni. Við eigum eftir að sakna hennar og náttúrulega svekkjandi að hún fái ekki að vera með í hundraðasta leiknum enda hefur hún spilað eitthvað um 65% af þessum leikjum. En maður kemur í manns stað og þetta getur alltaf komið upp. En skarðið er óneitanlega stórt. Öllum landsliðskonum Íslands frá upphafi var boðið á leikinn og munu þær hittast í sérstakri móttöku fyrir leikinn. Þá hyggst hópurinn sem spilar leikinn í dag hittast í kvöld. Það er fullt af breytingum á liðinu enda höfum við verið aðeins á hælunum í síðustu leikjum. Okkur langar virkilega að rífa okkur upp og það er ekki betri leið til þess en að fá nýtt blóð í þetta. Við höfum mjög góða tilfinningu fyrir þessu, sagði Þóra. Við vitum að þær portúgölsku eru nokkuð léttleikandi en hafa ekki riðiðfeitum hesti frá þessari undankeppni enn sem komið er. Við getum ekki farið með kæruleysi í nokkurn leik enda er Portúgal sýnd veiði en ekki gefin, sagði Þóra en leikurinn er liður í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2007. Portúgal er án stiga í riðlinum en íslenska liðið er með sjö stig í þriðja sætinu eftir að hafa leikið fjóra leiki. Leikurinn verður fjórði A-landsleikur kvenna á milli þjóðanna. Fyrstu þrír leikirnir hafa allir farið fram í Portúgal og því í fyrsta sinn er þjóðirnar mætast á Íslandi. Íslenska liðið hefur enn ekki náð að sigra Portúgal og gæti því náð sögulegum árangri í dag. 15. júní 1995 mættust þjóðirnar fyrst en það var í vináttulandsleik sem fram fór ytra. Heimamenn knúðu fram sigur með tvemur mörkum gegn einu en Guðrún Sæmundsdóttir skoraði mark Íslands í leiknum.
Íþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira