Nautgriparækt rekin með bullandi tapi 23. desember 2005 19:15 Nautgriparæktendur segjast þurfa sömu styrki og mjólkurbændur til að geta keppt við þá um sölu nautakjöts. MYND/Óli Kr. Nautakjötsframleiðendur hafa litlar eða engar tekjur haft af búum sínum og halda þetta ekki út miklu lengur nema samkeppnisstaða þeirra verði bætt. Landbúnaðarráðherra segir það koma til greina að því gefnu að forystumenn bænda séu hlynntir styrkjum til þeirra. Beingreiðslur úr ríkissjóði til mjólkurbænda mismuna nautakjötsframleiðendum og brjóta því í bága við samkeppnislög segir í áliti Samkeppniseftirlitsins eftir athugun á samkeppnisstöðu nautakjötsframleiðenda. Þrír bændur sem rækta nautgripi til slátrunar töldu beingreiðslur til mjólkurbænda vera niðurgreiðslu á hvort tveggja mjólkurframleiðslu þeirra og nautakjötsframleiðslu. Þeir kvörtuðu til Samkeppniseftirlitsins sem komst að sömu niðurstöðu og mælist til þess við landbúnaðarráðherra að hann jafni samkeppnisstöðuna fyrir fyrsta júlí næstkomandi eða útskýri ella hvers vegna hann geri það ekki. Jón Gíslason er einn þremenninganna sem leituðu á náðir Samkeppniseftirlitsins. Hann fagnar niðurstöðunni og vonast til að sjá breytingar á næstunni enda hafi misjöfn samkeppnisstaða gert nautgripabændum erfitt fyrir. "Afkoman hefur verið mjög slæm. Þetta hefur ekki skilað neinum tekjum til handa fólks sem vinnur við þetta undanfarin fimm ár. Þetta hefur verið rekið með tapi, bullandi tapi undanfarin misseri." Hann segir nautgripabændur ekki halda út mikið lengur. "Við höfum verið að þrauka í krafti þess að menn sjái ljósið einhvern tíma og það virðist vera að Guðni sjái það kannski um jólin." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Nautakjötsframleiðendur hafa litlar eða engar tekjur haft af búum sínum og halda þetta ekki út miklu lengur nema samkeppnisstaða þeirra verði bætt. Landbúnaðarráðherra segir það koma til greina að því gefnu að forystumenn bænda séu hlynntir styrkjum til þeirra. Beingreiðslur úr ríkissjóði til mjólkurbænda mismuna nautakjötsframleiðendum og brjóta því í bága við samkeppnislög segir í áliti Samkeppniseftirlitsins eftir athugun á samkeppnisstöðu nautakjötsframleiðenda. Þrír bændur sem rækta nautgripi til slátrunar töldu beingreiðslur til mjólkurbænda vera niðurgreiðslu á hvort tveggja mjólkurframleiðslu þeirra og nautakjötsframleiðslu. Þeir kvörtuðu til Samkeppniseftirlitsins sem komst að sömu niðurstöðu og mælist til þess við landbúnaðarráðherra að hann jafni samkeppnisstöðuna fyrir fyrsta júlí næstkomandi eða útskýri ella hvers vegna hann geri það ekki. Jón Gíslason er einn þremenninganna sem leituðu á náðir Samkeppniseftirlitsins. Hann fagnar niðurstöðunni og vonast til að sjá breytingar á næstunni enda hafi misjöfn samkeppnisstaða gert nautgripabændum erfitt fyrir. "Afkoman hefur verið mjög slæm. Þetta hefur ekki skilað neinum tekjum til handa fólks sem vinnur við þetta undanfarin fimm ár. Þetta hefur verið rekið með tapi, bullandi tapi undanfarin misseri." Hann segir nautgripabændur ekki halda út mikið lengur. "Við höfum verið að þrauka í krafti þess að menn sjái ljósið einhvern tíma og það virðist vera að Guðni sjái það kannski um jólin."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira