Ákvörðun Kjaradóms ábyrgðarleysi og skapar þrýsting 23. desember 2005 12:18 MYND/E.Ól Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins, segir að ákvörðun Kjaradóms um launahækkun æðstu embættismanna sé tekin af algeru ábyrgðarleysi og skapi þrýsting á vinnumarkaði. Ef ákvörðunin fái að standa grafi það undan getu og vilja verkalýðshreyfingarinnar til að stuðla að langtímasamningum. Gylfi Arnbjörnsson segir að á sama tíma og almennt launafólk hafi fengið launahækkanir á þessu ári upp á fimm til sex prósent, sé kjaradómur að ákveðja ríflega ellefu prósenta hækkun til alþingismanna. Þetta sé algerlega órökstudd hækkun og það sé alvarlegt að almenningur og félagasamtök þurfi yfirleitt að óska eftir upplýsingum um ákvörðun kjaradóms og rökstuðningi, í stað þess að kjaradómur og kjaranefnd upplýsi almenning að fyrra bragði eins og eðlilegt verði að teljast. Kjaradómur sé ekki hluti af dómsvaldinu, heldur hluti af stjórnsýslunni. Í hádegisviðtalinu á NFS í gær sagði Gylfi að það vekti athygli að kjaradómur velji sér ólíka viðmiðunarhópa hverju sinni. Þeir forystumenn þjóðarinnar sem teldu að það samrýmdist ekki þeirri stefnu ASÍ að launabreytingar væru af þessum takti njóti þeirra sjálfir. Hvernig ætli þeir að nálgast það ef taka eigi sameiginlega á efnahagsvanda hér. Gylfi segir að hvort sem mönnum líki betur eða ver, skapi ákvörðun kjaradóms viðmiðun fyrir aðra á vinnumarkaðnum og hafi áhrif á trúverðugleika stjórnmálanna. Ef þessi ákvörðun fái að standa, grafi það bæði undan getu og áhuga verkalýðshreyfingarinnar til að stuðla að langtímalausnum á vinnumarkaðnum. Áhrifin séu því afgerandi. Annaðhvort sé ein þjóð hér á landi sem deili kjörum eða þá að hún sé tví- eða margskipt og þá verði allir að hugsa um sinn hag. Hann spyr hvort það sé ekki það sem gerist núna, hvort allir muni ekki banka upp á hjá sinum atvinnurekanda og krefjast betri launa. Hann telji því að vegna þessarar ákvörðunar Kjaradóms skapist talsverður þrýstingur og ákvörðunin sé mikið ábyrgðarleysi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins, segir að ákvörðun Kjaradóms um launahækkun æðstu embættismanna sé tekin af algeru ábyrgðarleysi og skapi þrýsting á vinnumarkaði. Ef ákvörðunin fái að standa grafi það undan getu og vilja verkalýðshreyfingarinnar til að stuðla að langtímasamningum. Gylfi Arnbjörnsson segir að á sama tíma og almennt launafólk hafi fengið launahækkanir á þessu ári upp á fimm til sex prósent, sé kjaradómur að ákveðja ríflega ellefu prósenta hækkun til alþingismanna. Þetta sé algerlega órökstudd hækkun og það sé alvarlegt að almenningur og félagasamtök þurfi yfirleitt að óska eftir upplýsingum um ákvörðun kjaradóms og rökstuðningi, í stað þess að kjaradómur og kjaranefnd upplýsi almenning að fyrra bragði eins og eðlilegt verði að teljast. Kjaradómur sé ekki hluti af dómsvaldinu, heldur hluti af stjórnsýslunni. Í hádegisviðtalinu á NFS í gær sagði Gylfi að það vekti athygli að kjaradómur velji sér ólíka viðmiðunarhópa hverju sinni. Þeir forystumenn þjóðarinnar sem teldu að það samrýmdist ekki þeirri stefnu ASÍ að launabreytingar væru af þessum takti njóti þeirra sjálfir. Hvernig ætli þeir að nálgast það ef taka eigi sameiginlega á efnahagsvanda hér. Gylfi segir að hvort sem mönnum líki betur eða ver, skapi ákvörðun kjaradóms viðmiðun fyrir aðra á vinnumarkaðnum og hafi áhrif á trúverðugleika stjórnmálanna. Ef þessi ákvörðun fái að standa, grafi það bæði undan getu og áhuga verkalýðshreyfingarinnar til að stuðla að langtímalausnum á vinnumarkaðnum. Áhrifin séu því afgerandi. Annaðhvort sé ein þjóð hér á landi sem deili kjörum eða þá að hún sé tví- eða margskipt og þá verði allir að hugsa um sinn hag. Hann spyr hvort það sé ekki það sem gerist núna, hvort allir muni ekki banka upp á hjá sinum atvinnurekanda og krefjast betri launa. Hann telji því að vegna þessarar ákvörðunar Kjaradóms skapist talsverður þrýstingur og ákvörðunin sé mikið ábyrgðarleysi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira