Óskhyggja að stefnubreyting felist í vaxtahækkun Seðlabankans 5. desember 2005 15:34 MYND/GVA Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir það óskhyggju hjá forsætisráðherra og utanríkisráðherra að stefnubreyting felist í tilkynningu Seðlabankans um 25 punkta hækkun á vöxtum í síðustu viku. Hún segir þá reyna að friða útflutningsgreinar og ferðaþjónustu. Ingibjörg Sólrún var gestur í hádegisspjallinu á NFS og þar voru hagstjórnarmálin ofarlega á baugi. Hún sagði hagstjórnarvandann mikinn og aðþað hefði getað orðið afdrifaríkt ef Seðlabankinn hefði ekki hækkað vexti fyrir helgi.Þágagnrýndi húnformenn stjórnarflokkanna fyrir þeirra viðbrögð.Hún sagðist hissa á þeim að rjúka í fjölmiðla og útmála aðgerðir Seðlabankans sem stefnubreytingu. Það væri óábyrgt hjá þeim. Enn fremur taldi hún að ráðherrarnir tveir væru með þessu að senda þau skilaboð til útflutningsgreinanna og ferðaþjónustunnar að þreyja þorrann og góuna. Það væri sterfnubreyting fyrir handan hornið og það væri allt að breytast. Það væri mikil óskhyggja. Sögusagnir hafa verið á kreiki um ósætti milli hennar og Margrétar Frímannsdóttur, þingflokksformanns Samfylkingarinnar. Hún blæs á þær og segir að þingmenn í hennar liði þurfa að hugsa sinn gang ef þeir breiði slíkar sögur út. Hún segist ekki trúa því fyrr en hún taki á því að nokkur þingmaður flokksins sé þannig innrættur og að sá maður vilji þá Samfylkingunni ekki gott. Ef slíkir menn væru í flokknum ættu þeir að hugsa sinn gang. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir það óskhyggju hjá forsætisráðherra og utanríkisráðherra að stefnubreyting felist í tilkynningu Seðlabankans um 25 punkta hækkun á vöxtum í síðustu viku. Hún segir þá reyna að friða útflutningsgreinar og ferðaþjónustu. Ingibjörg Sólrún var gestur í hádegisspjallinu á NFS og þar voru hagstjórnarmálin ofarlega á baugi. Hún sagði hagstjórnarvandann mikinn og aðþað hefði getað orðið afdrifaríkt ef Seðlabankinn hefði ekki hækkað vexti fyrir helgi.Þágagnrýndi húnformenn stjórnarflokkanna fyrir þeirra viðbrögð.Hún sagðist hissa á þeim að rjúka í fjölmiðla og útmála aðgerðir Seðlabankans sem stefnubreytingu. Það væri óábyrgt hjá þeim. Enn fremur taldi hún að ráðherrarnir tveir væru með þessu að senda þau skilaboð til útflutningsgreinanna og ferðaþjónustunnar að þreyja þorrann og góuna. Það væri sterfnubreyting fyrir handan hornið og það væri allt að breytast. Það væri mikil óskhyggja. Sögusagnir hafa verið á kreiki um ósætti milli hennar og Margrétar Frímannsdóttur, þingflokksformanns Samfylkingarinnar. Hún blæs á þær og segir að þingmenn í hennar liði þurfa að hugsa sinn gang ef þeir breiði slíkar sögur út. Hún segist ekki trúa því fyrr en hún taki á því að nokkur þingmaður flokksins sé þannig innrættur og að sá maður vilji þá Samfylkingunni ekki gott. Ef slíkir menn væru í flokknum ættu þeir að hugsa sinn gang.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira