Tap hjá Keflavík og Haukum
Karlalið Keflavíkur tapaði fyrir finnska liðinu Lappeeranta í Evrópukeppninni í körfubolta í kvöld 92-75, en leikurinn fór fram í Keflavík. Á sama tíma töpuðu Haukastúlkur stórt á heimavelli fyrir Polisporto Ares frá Ítalíu 85-45 á Ásvöllum.
Mest lesið


Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ
Handbolti


„Ég er 100% pirraður“
Enski boltinn


Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti?
Íslenski boltinn



„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn
