Handhafar Eddu 2004 28. október 2005 19:56 Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaun:Leikari ársins í aðalhlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir leik sinn í Kaldaljós Leikari ársins í aukahlutverki: Kristbjörg Kjeld fyrir leik sinn í KaldaljósSkemmtiþáttur ársins í sjónvarpi: Spaugstofan (RÚV)Sjónvarpsþáttur ársins: Sjálfstætt fólk (Stöð 2) Heimildamynd ársins: Blindsker Leikstjóri Ólafur JóhannessonHljóð og mynd: Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku á KaldaljósiÚtlit myndar: Helga Rós Hanna fyrir búninga í SvínasúpunniHandrit ársins: Huldar Breiðfjörð fyrir NæslandLeikstjóri ársins: Hilmar Oddsson fyrir KaldaljósBíómynd ársins: Kaldaljós eftir Hilmar OddssonStuttmynd ársins: Síðasti bærinn eftir Rúnar RúnarssonLeikið sjónvarpsefni ársins: Njálssaga eftir Björn Br. Björnsson Tónlistarmyndband ársins: Stop in the name of love (Bang Gang) Leikstjóri: Ragnar Bragason Eddan Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaun:Leikari ársins í aðalhlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir leik sinn í Kaldaljós Leikari ársins í aukahlutverki: Kristbjörg Kjeld fyrir leik sinn í KaldaljósSkemmtiþáttur ársins í sjónvarpi: Spaugstofan (RÚV)Sjónvarpsþáttur ársins: Sjálfstætt fólk (Stöð 2) Heimildamynd ársins: Blindsker Leikstjóri Ólafur JóhannessonHljóð og mynd: Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku á KaldaljósiÚtlit myndar: Helga Rós Hanna fyrir búninga í SvínasúpunniHandrit ársins: Huldar Breiðfjörð fyrir NæslandLeikstjóri ársins: Hilmar Oddsson fyrir KaldaljósBíómynd ársins: Kaldaljós eftir Hilmar OddssonStuttmynd ársins: Síðasti bærinn eftir Rúnar RúnarssonLeikið sjónvarpsefni ársins: Njálssaga eftir Björn Br. Björnsson Tónlistarmyndband ársins: Stop in the name of love (Bang Gang) Leikstjóri: Ragnar Bragason
Eddan Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein