Handhafar Eddu 2004 28. október 2005 19:56 Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaun:Leikari ársins í aðalhlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir leik sinn í Kaldaljós Leikari ársins í aukahlutverki: Kristbjörg Kjeld fyrir leik sinn í KaldaljósSkemmtiþáttur ársins í sjónvarpi: Spaugstofan (RÚV)Sjónvarpsþáttur ársins: Sjálfstætt fólk (Stöð 2) Heimildamynd ársins: Blindsker Leikstjóri Ólafur JóhannessonHljóð og mynd: Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku á KaldaljósiÚtlit myndar: Helga Rós Hanna fyrir búninga í SvínasúpunniHandrit ársins: Huldar Breiðfjörð fyrir NæslandLeikstjóri ársins: Hilmar Oddsson fyrir KaldaljósBíómynd ársins: Kaldaljós eftir Hilmar OddssonStuttmynd ársins: Síðasti bærinn eftir Rúnar RúnarssonLeikið sjónvarpsefni ársins: Njálssaga eftir Björn Br. Björnsson Tónlistarmyndband ársins: Stop in the name of love (Bang Gang) Leikstjóri: Ragnar Bragason Eddan Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Edduverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á hótel Nordica þann 14. nóvember 2004. Hlaut kvikmyndin Kaldaljós flest verðlaun. Heiðursverðlaun ÍKSA 2004 hlaut Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fyrir langan og farsælan feril á sviði heimildamynda, með sérstaka áherslu á náttúru og umhverfi. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaun:Leikari ársins í aðalhlutverki: Ingvar E. Sigurðsson fyrir leik sinn í Kaldaljós Leikari ársins í aukahlutverki: Kristbjörg Kjeld fyrir leik sinn í KaldaljósSkemmtiþáttur ársins í sjónvarpi: Spaugstofan (RÚV)Sjónvarpsþáttur ársins: Sjálfstætt fólk (Stöð 2) Heimildamynd ársins: Blindsker Leikstjóri Ólafur JóhannessonHljóð og mynd: Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku á KaldaljósiÚtlit myndar: Helga Rós Hanna fyrir búninga í SvínasúpunniHandrit ársins: Huldar Breiðfjörð fyrir NæslandLeikstjóri ársins: Hilmar Oddsson fyrir KaldaljósBíómynd ársins: Kaldaljós eftir Hilmar OddssonStuttmynd ársins: Síðasti bærinn eftir Rúnar RúnarssonLeikið sjónvarpsefni ársins: Njálssaga eftir Björn Br. Björnsson Tónlistarmyndband ársins: Stop in the name of love (Bang Gang) Leikstjóri: Ragnar Bragason
Eddan Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira