Jafnt hjá Fylki og Aftureldingu

Fylkir og Afturelding skyldu jöfn 26-26 í Árbænum í DHL-deild karla í kvöld, eftir að staðan hafði verið jöfn 13-13 í hálfleik. Arnar Jón Agnarsson var markahæstur í liði Fylkis með 7 mörk og Heimir Örn Árnason skoraði 6, en hjá Aftureldingu skoraði Ernir Hrafn Arnarsson 9 mörk.