Verjum mestu fé til menntamála 17. október 2005 23:43 Út er komið ritið Education at a Glance, OECD Indication 2005. Þar má finna nýjustu tölur um margvíslegar upplýsingar um menntun í 30 aðildarríkjum OECD ásamt tölum frá 20 löndum utan samtakanna. Þar kemur m.a. fram að heildarútgjöld íslenskra stjórnvalda til menntamála námu 7,4% árið 2002. Þar með skipar Ísland sér í forystusæti hvað varðar útgjöld í þessum málaflokki. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir þó að verja mætti meiri fjármunum í menntun kennara til að sjá betri árangur íslenskra nemenda. Spurður hvort þessar tölur komi sér á óvart segir hann svo ekki vera; það hafi legið fyrir að framlög til skólamála hér á landi hafi verið að vaxa á undanförnum árum, enda ekki vanþörf á eftir niðurskurðinn á síðasta áratug. Aðspurður hvernig standi á því að árangur íslenskra skólabarna sé ekki í samræmi við þessi útgjöld segist Eiríkur telja að árangur íslenskra nemenda sé almennt ágætur í alþjóðlegum samanburði. Hins vegar verði að hafa í huga að kennaramenntun á Íslandi sé styttri en í þeim löndum sem við séum gjarnan að bera okkur saman við, t.d. í Finnlandi. Þess vegna sé afar mikilvægt að menn skoði það með jákvæðum huga að lengja kennaramenntunina hér á landi og stuðla þannig að enn betri árangri íslenskra skólabarna. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Út er komið ritið Education at a Glance, OECD Indication 2005. Þar má finna nýjustu tölur um margvíslegar upplýsingar um menntun í 30 aðildarríkjum OECD ásamt tölum frá 20 löndum utan samtakanna. Þar kemur m.a. fram að heildarútgjöld íslenskra stjórnvalda til menntamála námu 7,4% árið 2002. Þar með skipar Ísland sér í forystusæti hvað varðar útgjöld í þessum málaflokki. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir þó að verja mætti meiri fjármunum í menntun kennara til að sjá betri árangur íslenskra nemenda. Spurður hvort þessar tölur komi sér á óvart segir hann svo ekki vera; það hafi legið fyrir að framlög til skólamála hér á landi hafi verið að vaxa á undanförnum árum, enda ekki vanþörf á eftir niðurskurðinn á síðasta áratug. Aðspurður hvernig standi á því að árangur íslenskra skólabarna sé ekki í samræmi við þessi útgjöld segist Eiríkur telja að árangur íslenskra nemenda sé almennt ágætur í alþjóðlegum samanburði. Hins vegar verði að hafa í huga að kennaramenntun á Íslandi sé styttri en í þeim löndum sem við séum gjarnan að bera okkur saman við, t.d. í Finnlandi. Þess vegna sé afar mikilvægt að menn skoði það með jákvæðum huga að lengja kennaramenntunina hér á landi og stuðla þannig að enn betri árangri íslenskra skólabarna.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira