Blóðbað í Bagdad í dag 14. september 2005 00:01 Hrina sprengju- og skotárása kostaði hátt á annað hundrað manns lífið í Írak í dag. Al-Qaida samtökin segjast vera ábyrg og hóta frekari aðgerðum. Það rigndi blóði í Írak í dag þegar hver sprengjan af annarri sprakk í höfuðborginni, Bagdad. Mannskæðasta árásin varð þegar hryðjuverkamaður lokkaði stóran hóp atvinnulausra sjíta að sendiferðabíl sínum með loforðum um atvinnu. Þegar mannfjöldi hafði safnast í kringum bílinn sprengdi hann hann í loft upp. Í bílnum voru yfir tvö hundruð kíló af sprengiefni og eitt hundrað og fjórtán manns biðu bana, auk þess sem hátt á annað hundrað særðust. Það var aðeins byrjunin því sprengjur hafa verið að springa í Bagdad í allan dag. Byssumenn hafa einnig látið til sín taka. Í grennd við höfuðborgina ráku menn í hermannabúningum sautján manns upp úr rúmum sínum í nótt og söfnuðu þeim saman á torgi bæjarins. Þar var fólkið allt myrt með skoti í höfuðið. Al-Qaida samtökin segja að þau hafi byrjað herferð sjálfsmorðsárása til þess að hefna fyrir árásir bandarískra og írakskra hersveita á bæinn Tal Afar í grennd við sýrlensku landamærin. Tal Afar er eitt af víghreiðrum skæruliðanna og þar hafa yfir tvö hundruð vígamenn verið drepnir undanfarna daga. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Sjá meira
Hrina sprengju- og skotárása kostaði hátt á annað hundrað manns lífið í Írak í dag. Al-Qaida samtökin segjast vera ábyrg og hóta frekari aðgerðum. Það rigndi blóði í Írak í dag þegar hver sprengjan af annarri sprakk í höfuðborginni, Bagdad. Mannskæðasta árásin varð þegar hryðjuverkamaður lokkaði stóran hóp atvinnulausra sjíta að sendiferðabíl sínum með loforðum um atvinnu. Þegar mannfjöldi hafði safnast í kringum bílinn sprengdi hann hann í loft upp. Í bílnum voru yfir tvö hundruð kíló af sprengiefni og eitt hundrað og fjórtán manns biðu bana, auk þess sem hátt á annað hundrað særðust. Það var aðeins byrjunin því sprengjur hafa verið að springa í Bagdad í allan dag. Byssumenn hafa einnig látið til sín taka. Í grennd við höfuðborgina ráku menn í hermannabúningum sautján manns upp úr rúmum sínum í nótt og söfnuðu þeim saman á torgi bæjarins. Þar var fólkið allt myrt með skoti í höfuðið. Al-Qaida samtökin segja að þau hafi byrjað herferð sjálfsmorðsárása til þess að hefna fyrir árásir bandarískra og írakskra hersveita á bæinn Tal Afar í grennd við sýrlensku landamærin. Tal Afar er eitt af víghreiðrum skæruliðanna og þar hafa yfir tvö hundruð vígamenn verið drepnir undanfarna daga.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Fleiri fréttir Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Sjá meira