Árni og félagar í efsta sæti
Árni Gautur Arason og félagar í Våleringa komust í gær í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Våleringa sigraði Molde 3-1. Viking Stavanger sigraði Noregsmeistarana í Rosenborg 3-2. Daninn Allan Borgvardt kom inn á í lið Vikings þegar staðan var 2-1 fyrir Rosenborg.
Mest lesið





Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA
Enski boltinn

Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli
Íslenski boltinn

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

