Frjálsíþróttamenn ársins 11. september 2005 00:01 Í gær tilkynnti alþjóða frjálsíþróttasambandið um val sitt á frjálsíþróttamönnum ársins. Það voru langhlauparinn Kenenisa Bekele og stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva sem urðu fyrir valinu í karla- og kvennaflokki og þarf það ekki að koma á óvart í ljósi góðrar frammistöðu heimsmetshafanna á árinu. Eþíópíumaðurinn Bekele varði heimsmeistaratitil sinn í 10.000 metra hlaupi í Helsinki og bætti heimsmet sitt um þrjár sekúndur. Rússneska stúlkan Yelene Isinbayeva hefur borið höfuð og herðar yfir aðra keppendur í stangarstökkinu og varð í sumar fyrsta konan til að stökkva yfir fimm metra. Hún hefur sett hvert heimsmetið á fætur öðru og er vel að þessum verðlaunum komin. Þá voru veitt sérstök verðlaun fyrir sérstök afrek á árinu og í karlaflokki hlaut spretthlauparinn Justin Gatlin verðlaun fyrir að vinna bæði 100 og 200 metra hlaupið í Helsinki og í kvennaflokki var Tirunesh Dibaba heiðruð fyrir tvöfaldan sigur sinn á sama móti í 5000 og 10000 metra hlaupi. Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Í gær tilkynnti alþjóða frjálsíþróttasambandið um val sitt á frjálsíþróttamönnum ársins. Það voru langhlauparinn Kenenisa Bekele og stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva sem urðu fyrir valinu í karla- og kvennaflokki og þarf það ekki að koma á óvart í ljósi góðrar frammistöðu heimsmetshafanna á árinu. Eþíópíumaðurinn Bekele varði heimsmeistaratitil sinn í 10.000 metra hlaupi í Helsinki og bætti heimsmet sitt um þrjár sekúndur. Rússneska stúlkan Yelene Isinbayeva hefur borið höfuð og herðar yfir aðra keppendur í stangarstökkinu og varð í sumar fyrsta konan til að stökkva yfir fimm metra. Hún hefur sett hvert heimsmetið á fætur öðru og er vel að þessum verðlaunum komin. Þá voru veitt sérstök verðlaun fyrir sérstök afrek á árinu og í karlaflokki hlaut spretthlauparinn Justin Gatlin verðlaun fyrir að vinna bæði 100 og 200 metra hlaupið í Helsinki og í kvennaflokki var Tirunesh Dibaba heiðruð fyrir tvöfaldan sigur sinn á sama móti í 5000 og 10000 metra hlaupi.
Íþróttir Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira