Dreifi gulli rétt fyrir kosningar 7. september 2005 00:01 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að ríkisstjórnin sé að dreifa gullinu rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar, með ákvörðun sinni um hvernig söluandvirði Símans skuli varið. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar verður 32 milljörðum króna af þeim 67 milljörðum sem fengust fyrir Símann varið til að greiða strax niður erlendar skuldir. Afgangurinn verður lagður inn á reikning til ársins 2007 þegar fyrirhugað er að hefja ýmsar framkvæmdir, en 43 milljarðar fara meðal annars í að byggja upp nýtt hátæknisjúkrahús og vegagerð. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að tillögur ríkisstjórnarinnar komi sér ekki á óvart. Staðan í efnahagslífinu sé þannig að skynsamlegt sé að bíða með að setja fjármuni í hagkerfið til ársins 2007, þegar fyrir liggi að niðursveifla verði og ríkissjóður verði ekki eins vel staddur og nú. Ingibjörg Sólrún segir að hún telji hins vegar ansi vel í lagt hjá ríkisstjórninn að ráðstafa 43 milljörðum inn á næsta og þarnæsta kjördæmabil en frekar hefði átt að bíða aðeins átekta með það. Menn ættu að ávaxta sitt pund núna og gefa þessu aðeins ráðrúm. Spurð hvers vegna hún telji það segir Ingibjörg Sólrún að menn eigi ekki að vera ráðstafa svona miklum fjármunum fram í tímann. Þetta séu engir smáaurar. Hún hefði talið að menn ættu að ávaxta féð og greiða niður skuldir. Það sé hægt að hugsa sér að fara svipaða leið og Norðmenn hafi farið með sinn olíusjóð og bjóða ávöxtunina út til erlendra fjármálastofnana og taka síðan gjaldeyri inn í landið þegar krónan fari að lækka. Hún telji að verið sé að dreifa gullinu rétt fyrir kosningar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að ríkisstjórnin sé að dreifa gullinu rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar, með ákvörðun sinni um hvernig söluandvirði Símans skuli varið. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar verður 32 milljörðum króna af þeim 67 milljörðum sem fengust fyrir Símann varið til að greiða strax niður erlendar skuldir. Afgangurinn verður lagður inn á reikning til ársins 2007 þegar fyrirhugað er að hefja ýmsar framkvæmdir, en 43 milljarðar fara meðal annars í að byggja upp nýtt hátæknisjúkrahús og vegagerð. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að tillögur ríkisstjórnarinnar komi sér ekki á óvart. Staðan í efnahagslífinu sé þannig að skynsamlegt sé að bíða með að setja fjármuni í hagkerfið til ársins 2007, þegar fyrir liggi að niðursveifla verði og ríkissjóður verði ekki eins vel staddur og nú. Ingibjörg Sólrún segir að hún telji hins vegar ansi vel í lagt hjá ríkisstjórninn að ráðstafa 43 milljörðum inn á næsta og þarnæsta kjördæmabil en frekar hefði átt að bíða aðeins átekta með það. Menn ættu að ávaxta sitt pund núna og gefa þessu aðeins ráðrúm. Spurð hvers vegna hún telji það segir Ingibjörg Sólrún að menn eigi ekki að vera ráðstafa svona miklum fjármunum fram í tímann. Þetta séu engir smáaurar. Hún hefði talið að menn ættu að ávaxta féð og greiða niður skuldir. Það sé hægt að hugsa sér að fara svipaða leið og Norðmenn hafi farið með sinn olíusjóð og bjóða ávöxtunina út til erlendra fjármálastofnana og taka síðan gjaldeyri inn í landið þegar krónan fari að lækka. Hún telji að verið sé að dreifa gullinu rétt fyrir kosningar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira