Hæfi Halldórs rannsakað 9. júní 2005 00:01 Ríkisendurskoðun ætlar að kanna hvort forsætisráðherra hafa verið vanhæfur til að fjalla um sölu ríkisbankanna á sínum tíma vegna tengsla við Skinney Þinganes og fyrirtæki S-hópsins sem keypti Búnaðarbankann. Forsætisráðherrann neitaði viðtali en segist fagna rannsókninni. Ríkisendurskoðandi upplýsti í gær að S-hópurinn hefði ekki gefið réttar upplýsingar um eignarhald á félaginu Hesteyri þegar viðræður um kaup á Búnaðarbankanum stóðu sem hæst. Fram kom í bréfi til einkavæðinganefndar að Kaupfélag Skagfirðinga ætti félagið óskipt, hálfum mánuði eftir að Skinney Þinganes eignaðist þar helmings hlut. Hesteyri hagnaðist svo um sjö hundruð milljónir á viðskiptum með hluti í Keri og Vís, daginn áður en einkavæðinganefnd tilkynnti að samkomulag hefði náðst við S-hópinn um kaupin á Búnaðarbankanum. Í dag ákvað ríkisendurskoðandi svo að kanna hæfi ráðherrans í málinu og kynna fjárlaganefnd niðurstöðuna. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, segir að forsætisráðherra þurfi samt að gera hreint fyrir sínum dyrum. Það dugi ekki að Ríkisendurskoðun athugi málið ein og sér. Formlega vanhæfið þurfi að kanna. Helgi segir Halldór líka þurfa að svara því pólitískt hvers vegna hann sagði sig ekki frá málinu því svo virðist vera að fyrirtæki nátengt honum og venslamönnum hans hafi í viðskiptum í tengslum við söluna hagnast verulega, sérstaklega í ljósi þess að illa var haldið á hagsmunum almennings við söluna og þau verðmæti, sem rétt og eðlilegt hefði verið fyrir skattgreiðendur að fá, fengust ekki. Fréttir Innlent Salan á Búnaðarbankanum Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Ríkisendurskoðun ætlar að kanna hvort forsætisráðherra hafa verið vanhæfur til að fjalla um sölu ríkisbankanna á sínum tíma vegna tengsla við Skinney Þinganes og fyrirtæki S-hópsins sem keypti Búnaðarbankann. Forsætisráðherrann neitaði viðtali en segist fagna rannsókninni. Ríkisendurskoðandi upplýsti í gær að S-hópurinn hefði ekki gefið réttar upplýsingar um eignarhald á félaginu Hesteyri þegar viðræður um kaup á Búnaðarbankanum stóðu sem hæst. Fram kom í bréfi til einkavæðinganefndar að Kaupfélag Skagfirðinga ætti félagið óskipt, hálfum mánuði eftir að Skinney Þinganes eignaðist þar helmings hlut. Hesteyri hagnaðist svo um sjö hundruð milljónir á viðskiptum með hluti í Keri og Vís, daginn áður en einkavæðinganefnd tilkynnti að samkomulag hefði náðst við S-hópinn um kaupin á Búnaðarbankanum. Í dag ákvað ríkisendurskoðandi svo að kanna hæfi ráðherrans í málinu og kynna fjárlaganefnd niðurstöðuna. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, segir að forsætisráðherra þurfi samt að gera hreint fyrir sínum dyrum. Það dugi ekki að Ríkisendurskoðun athugi málið ein og sér. Formlega vanhæfið þurfi að kanna. Helgi segir Halldór líka þurfa að svara því pólitískt hvers vegna hann sagði sig ekki frá málinu því svo virðist vera að fyrirtæki nátengt honum og venslamönnum hans hafi í viðskiptum í tengslum við söluna hagnast verulega, sérstaklega í ljósi þess að illa var haldið á hagsmunum almennings við söluna og þau verðmæti, sem rétt og eðlilegt hefði verið fyrir skattgreiðendur að fá, fengust ekki.
Fréttir Innlent Salan á Búnaðarbankanum Stj.mál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira