Blikastúlkur unnu toppslaginn 6. júní 2005 00:01 Blikastúlkur eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í Landsbankadeild kvenna en Breiðablik vann KR 4-0 á Kópavogsvellinum í kvöld en fyrir leikinn höfðu liðin unnið alla 3 leiki sína í deildinni. Valsstúlkur komust í annað sætið með naumum 3-2 sigri á botnliði ÍA og Stjarnan vann sinn annan 1-0 sigur í röð, nú á FH á útivelli. Greta Mjöll Samúelsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik það fyrra strax á 2. mínútu leiksins. Edda Garðsdóttir kom Breiðabliki í 2-0 með marki úr víti og Sandra Karlsdóttir innsiglaði síðan sigurinn með fjórða markinu. Greta Mjöll hefur nú skorað fjögur mörk fyrir Blikanna í sumar og öll hafa þau litið dagsins ljós á Kópavogsvellinum. Margrét Lára Viðarsdóttir tryggði Val 3-2 sigur á botnliði ÍA þegar hún skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu tveimur mínútum fyrir leikslok. Hallbera Gísladóttir hafði kom ÍA yfir eftir 10 mínútna leik og ÍA sem hafði tapað þremur fyrstu leikjum sínum með markatölunni hafði yfir í hálfleik 1-0. Guðný Óðinsdóttir og Laufey Ólafsdóttir komu Val í 2-1 en Anna Þorsteinsdóttir jafnaði úr víti sex mínútum fyrir leikslok. Það var síðan eins og áður sagði Margrét Lára sem tryggði það stigin þrjú yrði eftir á Hlíðarenda. Gunnur Melkorka Helgadóttir tryggði Stjörnunni 0-1 sigur á FH á Kaplakrikavelli í sínum fyrsta leik í byrjunarliði FH eftir að hún kom til liðsins frá Breiðabliki. Markið skoraði Gunnur, sem er 18 ára, rétt fyrir lok fyrri hálfleiks en þetta var annar 1-0 sigur Stjörnunnar í röð. Fjórða leik umferðainnar milli Keflavíkur og ÍBV var frestað þar sem Eyjastúlkur komust ekki frá Eyjum en leikurinn hefur verið settur á á morgun. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Blikastúlkur eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í Landsbankadeild kvenna en Breiðablik vann KR 4-0 á Kópavogsvellinum í kvöld en fyrir leikinn höfðu liðin unnið alla 3 leiki sína í deildinni. Valsstúlkur komust í annað sætið með naumum 3-2 sigri á botnliði ÍA og Stjarnan vann sinn annan 1-0 sigur í röð, nú á FH á útivelli. Greta Mjöll Samúelsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik það fyrra strax á 2. mínútu leiksins. Edda Garðsdóttir kom Breiðabliki í 2-0 með marki úr víti og Sandra Karlsdóttir innsiglaði síðan sigurinn með fjórða markinu. Greta Mjöll hefur nú skorað fjögur mörk fyrir Blikanna í sumar og öll hafa þau litið dagsins ljós á Kópavogsvellinum. Margrét Lára Viðarsdóttir tryggði Val 3-2 sigur á botnliði ÍA þegar hún skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu tveimur mínútum fyrir leikslok. Hallbera Gísladóttir hafði kom ÍA yfir eftir 10 mínútna leik og ÍA sem hafði tapað þremur fyrstu leikjum sínum með markatölunni hafði yfir í hálfleik 1-0. Guðný Óðinsdóttir og Laufey Ólafsdóttir komu Val í 2-1 en Anna Þorsteinsdóttir jafnaði úr víti sex mínútum fyrir leikslok. Það var síðan eins og áður sagði Margrét Lára sem tryggði það stigin þrjú yrði eftir á Hlíðarenda. Gunnur Melkorka Helgadóttir tryggði Stjörnunni 0-1 sigur á FH á Kaplakrikavelli í sínum fyrsta leik í byrjunarliði FH eftir að hún kom til liðsins frá Breiðabliki. Markið skoraði Gunnur, sem er 18 ára, rétt fyrir lok fyrri hálfleiks en þetta var annar 1-0 sigur Stjörnunnar í röð. Fjórða leik umferðainnar milli Keflavíkur og ÍBV var frestað þar sem Eyjastúlkur komust ekki frá Eyjum en leikurinn hefur verið settur á á morgun.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira