Komu að kaupum Glaziers 13. október 2005 19:12 Íslensku bankarnir koma að kaupum auðkýfingsins Malcolms Glaziers í Manchester United. Breska verðbréfafyrirtækið Teather & Greenwood, sem er í eigu Landsbankans, mun hafa keypt nær 112 milljónir hluta í enska stórliðinu Manchester United fyrir bandaríska auðkýfinginn Malcolm Glazier sem hefur undanfarið ár reynt í allnokkrum tilraunum að ná félaginu til sín. Honum hefur loksins tekist ætlunarverk sitt,stuðningsmönnum Manchester til mikillar gremju, en um er að ræða nær 43 prósent hlutafjár. Fyrir átti Glazer hátt í 30 prósent. Samkvæmt tilkynningu til kauphallarinnar í London miðlaði Kaupþing í Lúxemborg, fyrir hönd seljanda, 17 milljónum hluta í knattspyrnufélaginu í gær á kaupverðinu 300 pens á hlut sem er einmitt það verð sem Glazier greiðir. Erlent Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Íslensku bankarnir koma að kaupum auðkýfingsins Malcolms Glaziers í Manchester United. Breska verðbréfafyrirtækið Teather & Greenwood, sem er í eigu Landsbankans, mun hafa keypt nær 112 milljónir hluta í enska stórliðinu Manchester United fyrir bandaríska auðkýfinginn Malcolm Glazier sem hefur undanfarið ár reynt í allnokkrum tilraunum að ná félaginu til sín. Honum hefur loksins tekist ætlunarverk sitt,stuðningsmönnum Manchester til mikillar gremju, en um er að ræða nær 43 prósent hlutafjár. Fyrir átti Glazer hátt í 30 prósent. Samkvæmt tilkynningu til kauphallarinnar í London miðlaði Kaupþing í Lúxemborg, fyrir hönd seljanda, 17 milljónum hluta í knattspyrnufélaginu í gær á kaupverðinu 300 pens á hlut sem er einmitt það verð sem Glazier greiðir.
Erlent Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira