Fjórði SSX í framleiðslu 4. maí 2005 00:01 Fjórði leikurinn í verðlaunaseríunni SSX er í framleiðslu hjá EA í Vancouver, Kanada, en leikurinn mun heita SSX On Tour. SSX serían hefur unnið ótal verðlaun um allan heim og er fjórða leik seríunnar beðið með mikili eftirvæntingu. “Í SSX On Tour nálgumst við seríuna á glænýjan hátt,” segir Steve Barcia, Framleiðandi leiksins. “Leikurinn mun innihalda mikinn hraða og fjölda trikka, og geta leikmenn valið sína leið í að verða stjarna fjallsins.” Í SSX On Tour fá leikmenn möguleika á að búa til sinn eigin karakter og þurfa þeir að breyta honum úr algjöru núlli yfir í að verða stjarna fjallsins... Leikmenn þurfa að vinna sér inn rétt til að fá að taka þátt í SSX túrnum, en þar munu þeir hitta fyrir allar gömlu hetjurnar úr SSX heiminum. En leikmenn verða að taka þátt í fleiri keppnum og gera flottari trikk bæði á brettum og skíðum til að byggja upp orðspor sitt á fjallinu. SSX On Tour verður gefinn út í haust á PlayStation 2, Xbox og Nintendo GameCube. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp
Fjórði leikurinn í verðlaunaseríunni SSX er í framleiðslu hjá EA í Vancouver, Kanada, en leikurinn mun heita SSX On Tour. SSX serían hefur unnið ótal verðlaun um allan heim og er fjórða leik seríunnar beðið með mikili eftirvæntingu. “Í SSX On Tour nálgumst við seríuna á glænýjan hátt,” segir Steve Barcia, Framleiðandi leiksins. “Leikurinn mun innihalda mikinn hraða og fjölda trikka, og geta leikmenn valið sína leið í að verða stjarna fjallsins.” Í SSX On Tour fá leikmenn möguleika á að búa til sinn eigin karakter og þurfa þeir að breyta honum úr algjöru núlli yfir í að verða stjarna fjallsins... Leikmenn þurfa að vinna sér inn rétt til að fá að taka þátt í SSX túrnum, en þar munu þeir hitta fyrir allar gömlu hetjurnar úr SSX heiminum. En leikmenn verða að taka þátt í fleiri keppnum og gera flottari trikk bæði á brettum og skíðum til að byggja upp orðspor sitt á fjallinu. SSX On Tour verður gefinn út í haust á PlayStation 2, Xbox og Nintendo GameCube.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp