Fjórði SSX í framleiðslu 4. maí 2005 00:01 Fjórði leikurinn í verðlaunaseríunni SSX er í framleiðslu hjá EA í Vancouver, Kanada, en leikurinn mun heita SSX On Tour. SSX serían hefur unnið ótal verðlaun um allan heim og er fjórða leik seríunnar beðið með mikili eftirvæntingu. “Í SSX On Tour nálgumst við seríuna á glænýjan hátt,” segir Steve Barcia, Framleiðandi leiksins. “Leikurinn mun innihalda mikinn hraða og fjölda trikka, og geta leikmenn valið sína leið í að verða stjarna fjallsins.” Í SSX On Tour fá leikmenn möguleika á að búa til sinn eigin karakter og þurfa þeir að breyta honum úr algjöru núlli yfir í að verða stjarna fjallsins... Leikmenn þurfa að vinna sér inn rétt til að fá að taka þátt í SSX túrnum, en þar munu þeir hitta fyrir allar gömlu hetjurnar úr SSX heiminum. En leikmenn verða að taka þátt í fleiri keppnum og gera flottari trikk bæði á brettum og skíðum til að byggja upp orðspor sitt á fjallinu. SSX On Tour verður gefinn út í haust á PlayStation 2, Xbox og Nintendo GameCube. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið
Fjórði leikurinn í verðlaunaseríunni SSX er í framleiðslu hjá EA í Vancouver, Kanada, en leikurinn mun heita SSX On Tour. SSX serían hefur unnið ótal verðlaun um allan heim og er fjórða leik seríunnar beðið með mikili eftirvæntingu. “Í SSX On Tour nálgumst við seríuna á glænýjan hátt,” segir Steve Barcia, Framleiðandi leiksins. “Leikurinn mun innihalda mikinn hraða og fjölda trikka, og geta leikmenn valið sína leið í að verða stjarna fjallsins.” Í SSX On Tour fá leikmenn möguleika á að búa til sinn eigin karakter og þurfa þeir að breyta honum úr algjöru núlli yfir í að verða stjarna fjallsins... Leikmenn þurfa að vinna sér inn rétt til að fá að taka þátt í SSX túrnum, en þar munu þeir hitta fyrir allar gömlu hetjurnar úr SSX heiminum. En leikmenn verða að taka þátt í fleiri keppnum og gera flottari trikk bæði á brettum og skíðum til að byggja upp orðspor sitt á fjallinu. SSX On Tour verður gefinn út í haust á PlayStation 2, Xbox og Nintendo GameCube.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið