
Sport
Guðríður samdi til þriggja ára
Guðríður Guðjónsdóttir og handknattleiksdeild Fylkis hafa gert samkomulag sín á milli um að Guðríður taki við þjálfun unglingaflokks og 4. flokks kvenna næstu þrjú árin. Stefna stjórnar Fylkis er að þjálfun stúlknaflokkanna sé í höndum öflugs þjálfara og leikmenn flokkanna geti því skilað sér fullmótuðum inn í meistaraflokk.
Fleiri fréttir
×