Ruiz hættur að boxa 3. maí 2005 00:01 Ameríski hnefaleikakappinn John Ruiz, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir að hann tapaði WBC titli sínum til James Toney í New York um helgina. Ruiz vann á ferlinum 41 bardaga, gerði eitt jafntefli og tapaði sex sinnum, en var afar bitur eftir tapið um helgina og segist hata íþróttina. "Ég kom fram við alla af virðingu, en ég fékk það ekki endurgoldið," sagði hann. "Það er mér sárt að kveðja íþróttina með þessu móti, en ég elskaði að berjast í hnefaleikum og nú hata ég þá." Hnefaleikasambandið tjáði Ruiz fyrir bardagann að hann yrði að raka af sér alskeggið sem hefur verið hans aðalmerki og þetta litla atriði fyllti mælinn hjá Ruiz. "Þegar þeir skipuðu mér að raka mig, vissi ég að þetta væri búið fyrir mig. Þá kveikti ég á perunni að þeir ætluðu að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að losna við mig úr íþróttinni. Þeir héldu aldrei að ég gæti sigrað menn eins og Holyfield og Rahman. Ég var alltaf með útrétta hendi, en það eina sem samböndin gerðu var að níða af mér skóna," sagði Ruiz sár. "Ég er góður maður og er hættur. Ég hef fengið nóg af hnefaleikaheiminum," sagði hann að lokum. Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Ameríski hnefaleikakappinn John Ruiz, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir að hann tapaði WBC titli sínum til James Toney í New York um helgina. Ruiz vann á ferlinum 41 bardaga, gerði eitt jafntefli og tapaði sex sinnum, en var afar bitur eftir tapið um helgina og segist hata íþróttina. "Ég kom fram við alla af virðingu, en ég fékk það ekki endurgoldið," sagði hann. "Það er mér sárt að kveðja íþróttina með þessu móti, en ég elskaði að berjast í hnefaleikum og nú hata ég þá." Hnefaleikasambandið tjáði Ruiz fyrir bardagann að hann yrði að raka af sér alskeggið sem hefur verið hans aðalmerki og þetta litla atriði fyllti mælinn hjá Ruiz. "Þegar þeir skipuðu mér að raka mig, vissi ég að þetta væri búið fyrir mig. Þá kveikti ég á perunni að þeir ætluðu að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að losna við mig úr íþróttinni. Þeir héldu aldrei að ég gæti sigrað menn eins og Holyfield og Rahman. Ég var alltaf með útrétta hendi, en það eina sem samböndin gerðu var að níða af mér skóna," sagði Ruiz sár. "Ég er góður maður og er hættur. Ég hef fengið nóg af hnefaleikaheiminum," sagði hann að lokum.
Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira