Valur í undanúrslitin 9. apríl 2005 00:01 Valsmenn eru komnir í undanúrslitin í Intersport deildinni í handknattleik karla, eftir frækinn 31-30 sigur á HK í Valsheimilinu nú fyrir stundu. Valsmenn voru mun betri framan af leiknum og virtust ætla að kafsigla HK með góðum leik sínum. Valsmenn náðu mest 8 marka forystu í leiknum og var staðan í hálfleik 21-13, heimaliðinu í vil. Gestirnir úr Kópavogi hresstust eilítið í síðari hálfleik og með gríðarlegri baráttu náðu þeir að minnka muninn í eitt mark, en Valsmenn skoruðu aðeins eitt mark á síðustu 13 mínútum leiksins. Spennan í lokin var rafmögnuð, en heimamenn náðu naumlega að halda í forskot sitt og höfðu að lokum sigur 31-30. Valsmenn sigruðu því í rimmu liðanna og mæta Haukum í undanúrslitunum. Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 6, Heimir Örn Árnason 6, Brendan Þorvaldsson 5, Kristján Þór Karlsson 4, Sigurður Eggertsson 3, Hjalti Þór Pálmason 3, Elvar Friðriksson 2, Vilhjálmur Halldórsson 2, Varin skot: Hlynur Jóhannesson 11, Pálmar Pétursson 9. Mörk HK: Augustas Strazdas 7, Elías Már Halldórsson 6, Ólafur Víðir Ólafsson 5, Valdimar Fannar Þórisson 4, Brynjar Valsteinsson 2, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Tomas Eitutis 2, Alexander Arnarsson1, Karl Guðmundsson 1. Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 7, Björgvin Páll Gústavsson 6. Íslenski handboltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira
Valsmenn eru komnir í undanúrslitin í Intersport deildinni í handknattleik karla, eftir frækinn 31-30 sigur á HK í Valsheimilinu nú fyrir stundu. Valsmenn voru mun betri framan af leiknum og virtust ætla að kafsigla HK með góðum leik sínum. Valsmenn náðu mest 8 marka forystu í leiknum og var staðan í hálfleik 21-13, heimaliðinu í vil. Gestirnir úr Kópavogi hresstust eilítið í síðari hálfleik og með gríðarlegri baráttu náðu þeir að minnka muninn í eitt mark, en Valsmenn skoruðu aðeins eitt mark á síðustu 13 mínútum leiksins. Spennan í lokin var rafmögnuð, en heimamenn náðu naumlega að halda í forskot sitt og höfðu að lokum sigur 31-30. Valsmenn sigruðu því í rimmu liðanna og mæta Haukum í undanúrslitunum. Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 6, Heimir Örn Árnason 6, Brendan Þorvaldsson 5, Kristján Þór Karlsson 4, Sigurður Eggertsson 3, Hjalti Þór Pálmason 3, Elvar Friðriksson 2, Vilhjálmur Halldórsson 2, Varin skot: Hlynur Jóhannesson 11, Pálmar Pétursson 9. Mörk HK: Augustas Strazdas 7, Elías Már Halldórsson 6, Ólafur Víðir Ólafsson 5, Valdimar Fannar Þórisson 4, Brynjar Valsteinsson 2, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Tomas Eitutis 2, Alexander Arnarsson1, Karl Guðmundsson 1. Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 7, Björgvin Páll Gústavsson 6.
Íslenski handboltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Sjá meira