Beckham verst klæddur 7. apríl 2005 00:01 Tímaritið GQ hefur sett fótboltastjörnuna David Beckham á lista yfir verst klæddu karlmenn heimsins. Beckham er yfirleitt á toppi best klæddu listanna og er tískutákn fyrir marga aðdáendur bæði enska landsliðsins og Real Madrid. Tímaritið hefur kosið Beckham best klædda karlmanninn tvö ár í röð en nú virðist kappinn vera að missa tískuvitið. "Hann hefur ekki stíl, bara fullt af nýjum fötum," segir einn af dómurunum. Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Jonathan Ross lenti í öðru sæti á meðan Simon Cowell fékk sjöunda sæti og sjálfur Robbie Williams það áttunda. GQ valdi Rio Ferdinand best klædda karlmann veraldar sem fékk lof dómnefndar fyrir flottu, sérsaumuðu jakkafötin sín. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tímaritið GQ hefur sett fótboltastjörnuna David Beckham á lista yfir verst klæddu karlmenn heimsins. Beckham er yfirleitt á toppi best klæddu listanna og er tískutákn fyrir marga aðdáendur bæði enska landsliðsins og Real Madrid. Tímaritið hefur kosið Beckham best klædda karlmanninn tvö ár í röð en nú virðist kappinn vera að missa tískuvitið. "Hann hefur ekki stíl, bara fullt af nýjum fötum," segir einn af dómurunum. Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Jonathan Ross lenti í öðru sæti á meðan Simon Cowell fékk sjöunda sæti og sjálfur Robbie Williams það áttunda. GQ valdi Rio Ferdinand best klædda karlmann veraldar sem fékk lof dómnefndar fyrir flottu, sérsaumuðu jakkafötin sín.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira