Longoria andlit L´Oreal 7. apríl 2005 00:01 Aðþrengda eiginkonan Eva Longoria er nýtt andlit snyrtivörurisans L´Oreal og fær að sögn 1,9 milljón dollara fyrir, sem er hreint ekki slæmt. Þessi þrítuga fegurðardís frá Texas mun feta í fótspor stjarna eins og Jennifer Aniston, Natalie Imbruglia og Beyonce Knowles sem hafa allar setið fyrir á auglýsingum fyrir snyrtivörufyrirtækið undir hinu fræga slagorði "Því ég er þess virði." "Hún var valin vegna fegurðar sinnar og vaxtar en líka út af fallegu hári sínu. Hún mun örugglega leika í mörgum sjampóauglýsingum eins og Jennifer Aniston. Þetta er stór og þýðingarmikill samningur," sagði náin vinkona Evu í viðtali við The Sun. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Aðþrengda eiginkonan Eva Longoria er nýtt andlit snyrtivörurisans L´Oreal og fær að sögn 1,9 milljón dollara fyrir, sem er hreint ekki slæmt. Þessi þrítuga fegurðardís frá Texas mun feta í fótspor stjarna eins og Jennifer Aniston, Natalie Imbruglia og Beyonce Knowles sem hafa allar setið fyrir á auglýsingum fyrir snyrtivörufyrirtækið undir hinu fræga slagorði "Því ég er þess virði." "Hún var valin vegna fegurðar sinnar og vaxtar en líka út af fallegu hári sínu. Hún mun örugglega leika í mörgum sjampóauglýsingum eins og Jennifer Aniston. Þetta er stór og þýðingarmikill samningur," sagði náin vinkona Evu í viðtali við The Sun.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira