Nýir búningar Air France 7. apríl 2005 00:01 Hinn frægi fatahönnuður Christian Lacroix frumsýndi nýja búninga fyrir flugfélagið Air France á sjálfan gabbdaginn, 1. apríl. Flugfélagið bað hönnuðinn um að hanna föt sem myndu túlka franska fágun og löngun til að fagna öðrum menningarheimum. Lacroix fylgir með þessari hönnun í fótspor Christian Dior og Ninu Ricci sem eru meðal frægra hönnuða sem hafa hannað búninga Air France síðustu ár. Búningarnir eru bláir eins og þeir hafa verið síðustu sjötíu ár fyrir utan einn þjónustubúning sem er kremaður en allir 35.000 starfsmenn Air France munu klæðast búningunum. Lacroix þykir hafa tekist afar vel upp og er Air France í miðpunkti nýjustu tísku. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hinn frægi fatahönnuður Christian Lacroix frumsýndi nýja búninga fyrir flugfélagið Air France á sjálfan gabbdaginn, 1. apríl. Flugfélagið bað hönnuðinn um að hanna föt sem myndu túlka franska fágun og löngun til að fagna öðrum menningarheimum. Lacroix fylgir með þessari hönnun í fótspor Christian Dior og Ninu Ricci sem eru meðal frægra hönnuða sem hafa hannað búninga Air France síðustu ár. Búningarnir eru bláir eins og þeir hafa verið síðustu sjötíu ár fyrir utan einn þjónustubúning sem er kremaður en allir 35.000 starfsmenn Air France munu klæðast búningunum. Lacroix þykir hafa tekist afar vel upp og er Air France í miðpunkti nýjustu tísku.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira