Stelpur hrífast af skónum 7. apríl 2005 00:01 "Ég held ég verði að nefna skó sem eru alveg fáránlega flottir. Ég keypti þá reyndar hérlendis en ég hef ekki séð neinn í eins skóm. Það eru líka rosalega margir sem taka eftir þessum skóm og minnast á þá og spyrja hvar ég fékk þá. Þetta eru támjóir og skannahvítir skór -- næstum því stelpuskór. Enda eru allar stelpur rosalega hrifnar af þeim og mér finnst það frábært. Þegar ég er kominn í skærbleikan bol við þá er ég frekar "kúl"," segir Brynjar. Brynjar keypti skóna fyrir um mánuði síðan í Jack & Jones og er alltaf í þeim um helgar enda algjörir spariskór. "Ég spái mikið í föt og ég er algjört fatafrík. Ég kaupi mikið af fötum í hverjum mánuði. Ég vinn sem plötusnúður á Rex og Hverfisbarnum um helgar og það er mikið spurt um fötin mín. Ég er svo oft í einhverju sem aðrir eru ekki í -- eins og skjannahvítum jakka, með lakkrísbindi eða vínrauðum "pimp" jakka. Ég leik mér með föt. Það eru ekki margir sem þora að fara út á meðal fólks í fríkuðum fötum en þegar strákarnir sjá fötin á mér þá finnst þeim þau frekar flott. Sumum finnst þau líka eflaust mjög hallærisleg," segir Brynjar sem er samt enginn sérstakur skómaður. "Ég fíla flotta skó en ég á ekki heilt herbergi af skóm. Það er mjög sjaldgæft að ég finni skó sem ég slefa yfir en ég geri það svo sannarlega með þessa skó." Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
"Ég held ég verði að nefna skó sem eru alveg fáránlega flottir. Ég keypti þá reyndar hérlendis en ég hef ekki séð neinn í eins skóm. Það eru líka rosalega margir sem taka eftir þessum skóm og minnast á þá og spyrja hvar ég fékk þá. Þetta eru támjóir og skannahvítir skór -- næstum því stelpuskór. Enda eru allar stelpur rosalega hrifnar af þeim og mér finnst það frábært. Þegar ég er kominn í skærbleikan bol við þá er ég frekar "kúl"," segir Brynjar. Brynjar keypti skóna fyrir um mánuði síðan í Jack & Jones og er alltaf í þeim um helgar enda algjörir spariskór. "Ég spái mikið í föt og ég er algjört fatafrík. Ég kaupi mikið af fötum í hverjum mánuði. Ég vinn sem plötusnúður á Rex og Hverfisbarnum um helgar og það er mikið spurt um fötin mín. Ég er svo oft í einhverju sem aðrir eru ekki í -- eins og skjannahvítum jakka, með lakkrísbindi eða vínrauðum "pimp" jakka. Ég leik mér með föt. Það eru ekki margir sem þora að fara út á meðal fólks í fríkuðum fötum en þegar strákarnir sjá fötin á mér þá finnst þeim þau frekar flott. Sumum finnst þau líka eflaust mjög hallærisleg," segir Brynjar sem er samt enginn sérstakur skómaður. "Ég fíla flotta skó en ég á ekki heilt herbergi af skóm. Það er mjög sjaldgæft að ég finni skó sem ég slefa yfir en ég geri það svo sannarlega með þessa skó."
Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið