Smátt mittismál Minouge 31. mars 2005 00:01 Poppprinsessan Kylie Minouge klæddist lífstykki á fyrstu tónleikum ShowGirls-tónleikaraðarinnar á dögunum. Athygli vakti að mittismál hennar í lífstykkinu var aðeins um fjörutíu sentímetrar á meðan meðal-mittismál breskra kvenna er tæplega 74 sentímetrar. Hönnuðir búnings söngkonunnar eru John Galliano og Mr. Pearl. Sögur ganga að lífstykkið sé metið á 30 þúsund pund eða tæplega 3,5 milljónir íslenskra króna en það er alsett gimsteinum og því fylgir fjaðrahattur. Kylie kórónaði dressið með netsokkabuxum og silfursandölum. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Poppprinsessan Kylie Minouge klæddist lífstykki á fyrstu tónleikum ShowGirls-tónleikaraðarinnar á dögunum. Athygli vakti að mittismál hennar í lífstykkinu var aðeins um fjörutíu sentímetrar á meðan meðal-mittismál breskra kvenna er tæplega 74 sentímetrar. Hönnuðir búnings söngkonunnar eru John Galliano og Mr. Pearl. Sögur ganga að lífstykkið sé metið á 30 þúsund pund eða tæplega 3,5 milljónir íslenskra króna en það er alsett gimsteinum og því fylgir fjaðrahattur. Kylie kórónaði dressið með netsokkabuxum og silfursandölum.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira