Svart og tímalaust 31. mars 2005 00:01 Þrátt fyrir litríka tískustrauma ár hvert og mismunandi áherslur í klæðaburði er eitt sem fer aldrei úr tísku og stenst alltaf ströngustu tískukröfur, það eru svartar klassískar flíkur. Örugg viðbrögð við því sígilda vandamáli að finna ekkert í fataskápnum eru að draga fram svörtu skóna, pilsið, kjólinn eða dragtina. Það einfaldlega getur ekki klikkað. Svartar flíkur eru flottar og fágaðar og kona klædd í svart frá toppi til táar stendur fyrir glæsileika og öryggi. Að sjálfsögðu skiptir málið að flíkurnar séu vel með farnar og þeim rétt teflt saman, það virkar ekki vel að vera í mörgum svörtum tónum, blátóna, græntóna og svo útjaskaða grátóna, það gengur ekki. Sem fyrr segir er svart einfaldlega klassík og fjárfesting í svartri kápu eða dragt mun alltaf borga sig til lengri og skemmri tíma. Öll föt fást í Kultur.Skór kr. 10.990Belti kr. 8.990Peysa kr. 15.990 Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Þrátt fyrir litríka tískustrauma ár hvert og mismunandi áherslur í klæðaburði er eitt sem fer aldrei úr tísku og stenst alltaf ströngustu tískukröfur, það eru svartar klassískar flíkur. Örugg viðbrögð við því sígilda vandamáli að finna ekkert í fataskápnum eru að draga fram svörtu skóna, pilsið, kjólinn eða dragtina. Það einfaldlega getur ekki klikkað. Svartar flíkur eru flottar og fágaðar og kona klædd í svart frá toppi til táar stendur fyrir glæsileika og öryggi. Að sjálfsögðu skiptir málið að flíkurnar séu vel með farnar og þeim rétt teflt saman, það virkar ekki vel að vera í mörgum svörtum tónum, blátóna, græntóna og svo útjaskaða grátóna, það gengur ekki. Sem fyrr segir er svart einfaldlega klassík og fjárfesting í svartri kápu eða dragt mun alltaf borga sig til lengri og skemmri tíma. Öll föt fást í Kultur.Skór kr. 10.990Belti kr. 8.990Peysa kr. 15.990
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira