Klæddist ullarbuxum af afa sínum 31. mars 2005 00:01 Óskabarnið okkar, Björk Guðmundsdóttir, hefur viðurkennt að tískustíll hennar sé svolítið einkennilegur. Björk, sem er fræg um allan heim fyrir all sérstaka tónlist og fatasmekk, viðurkenndi á sig ýmis tískuslys í viðtali sem birtist við hana í breska ríkissjónvarpinu nýverið. "Ég var eiginlega vonlaus frá upphafi. Ég byrjaði mjög ung að klæðast fötum af afa mínum. Afi átti til dæmis mjög þykkar ullarbuxur þegar ég var átta eða níu ára. Ég klippti skálmarnar við hné og þá voru buxurnar nógu stuttar og pössuðu mér," segir Björk -- en hún komst eins og frægt er á lista yfir verst klæddu stjörnur heims þegar hún mætti til Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2001 í svanakjólnum fræga. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Óskabarnið okkar, Björk Guðmundsdóttir, hefur viðurkennt að tískustíll hennar sé svolítið einkennilegur. Björk, sem er fræg um allan heim fyrir all sérstaka tónlist og fatasmekk, viðurkenndi á sig ýmis tískuslys í viðtali sem birtist við hana í breska ríkissjónvarpinu nýverið. "Ég var eiginlega vonlaus frá upphafi. Ég byrjaði mjög ung að klæðast fötum af afa mínum. Afi átti til dæmis mjög þykkar ullarbuxur þegar ég var átta eða níu ára. Ég klippti skálmarnar við hné og þá voru buxurnar nógu stuttar og pössuðu mér," segir Björk -- en hún komst eins og frægt er á lista yfir verst klæddu stjörnur heims þegar hún mætti til Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2001 í svanakjólnum fræga.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira