Spilar meiddur í úrslitakeppninni 29. mars 2005 00:01 Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson, leikmaður ÍR, hefur verið burðast með meiðsli síðan um áramót og ljóst að hann þarf að fara í speglun hið fyrsta. Þrátt fyrir það ætlar hann að láta reyna á meiðslin og spila meiddur í úrslitakeppninni eins lengi og líkaminn leyfir. "Liðþófinn er ekki alveg nógu góður en ég get samt spilað. Ég þarf að fara í speglun en ég ætla að reyna að spila og sjá hvað gerist," sagði Ingimundur en fari hann í speglun fljótlega er ljóst að hann leikur ekki meir á þessari leiktíð. "Ég finn misjafnlega mikið fyrir meiðslunum og ég er á fullu í sjúkraþjálfun til að ná mér sem bestum. Ég vil að sjálfsögðu klára tímabilið og mun gera allt sem ég get til þess að klára tímabilið og verða meistari með ÍR." Brynjólfur Jónsson læknir gaf Ingimundi grænt ljós á að leika með landsliðinu um síðustu helgi og að hann yrði að finna það sjálfur hvað hann gæti leikið mikið í viðbót áður en hann færi í speglunina. "Það á víst ekki að vera hægt að skemma liðþófann mikið meir eins og er og því er í lagi að láta vaða," sagði Ingimundur og hló. "Það er samt enginn vökvi í hnénu og það er góðs viti. Það er samt ekki hægt að neita því að þetta er helvíti svekkjandi," sagði Ingimundur sem er í algjöru lykilhlutverki hjá ÍR og án hans minnka möguleikar ÍR á að verða meistarar umtalsvert. Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarson, leikmaður ÍR, hefur verið burðast með meiðsli síðan um áramót og ljóst að hann þarf að fara í speglun hið fyrsta. Þrátt fyrir það ætlar hann að láta reyna á meiðslin og spila meiddur í úrslitakeppninni eins lengi og líkaminn leyfir. "Liðþófinn er ekki alveg nógu góður en ég get samt spilað. Ég þarf að fara í speglun en ég ætla að reyna að spila og sjá hvað gerist," sagði Ingimundur en fari hann í speglun fljótlega er ljóst að hann leikur ekki meir á þessari leiktíð. "Ég finn misjafnlega mikið fyrir meiðslunum og ég er á fullu í sjúkraþjálfun til að ná mér sem bestum. Ég vil að sjálfsögðu klára tímabilið og mun gera allt sem ég get til þess að klára tímabilið og verða meistari með ÍR." Brynjólfur Jónsson læknir gaf Ingimundi grænt ljós á að leika með landsliðinu um síðustu helgi og að hann yrði að finna það sjálfur hvað hann gæti leikið mikið í viðbót áður en hann færi í speglunina. "Það á víst ekki að vera hægt að skemma liðþófann mikið meir eins og er og því er í lagi að láta vaða," sagði Ingimundur og hló. "Það er samt enginn vökvi í hnénu og það er góðs viti. Það er samt ekki hægt að neita því að þetta er helvíti svekkjandi," sagði Ingimundur sem er í algjöru lykilhlutverki hjá ÍR og án hans minnka möguleikar ÍR á að verða meistarar umtalsvert.
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sjá meira