Ungmennalið Íslands vann Holland 25. mars 2005 00:01 Það var lítill glæsibragur á leik íslenska U-21 árs liðsins gegn Hollendingum í Laugardalshöllinni í gær. Á venjulegum degi ætti íslenska liðið að sigra það hollenska með 10-15 mörkum en slakur varnarleikur á köflum, og kæruleysi, gerði það að verkum að liðið sigraði aðeins með sex marka mun, 33-27, eftir að hafa leitt með sjö mörkum í hálfleik, 19-12. "Við eigum að pakka þessu liði saman en þetta var fyrsti leikurinn okkar í langan tíma og menn voru aðeins stressaðir og þurftu tíma til þess að pússa sig saman," sagði fyrirliði íslenska liðsins, Ásgeir Örn Hallgrímsson, en hann var í sérklassa á vellinum og íslenska liðið var slakt með hann utan vallar. "Nú erum við búnir að hrista af okkur skrekkinn og við lofum að spila betur á morgun," sagði Ásgeir en íslenska liðið mætir Úkraínu í dag. Mörk Íslands: Ásgeir Örn Hallgrímsson 10, Arnór Atlason 8/4, Andri Stefan 4, Ragnar Hjaltested 4, Ernir Hrafn Arnarsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 1, Kári Kristjánsson 1, Árni Þór Sigtryggsson 1, Árni Björn Þórarinsson 1. Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 13/2, Pálmar Pétursson 9. Íslenski handboltinn Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Það var lítill glæsibragur á leik íslenska U-21 árs liðsins gegn Hollendingum í Laugardalshöllinni í gær. Á venjulegum degi ætti íslenska liðið að sigra það hollenska með 10-15 mörkum en slakur varnarleikur á köflum, og kæruleysi, gerði það að verkum að liðið sigraði aðeins með sex marka mun, 33-27, eftir að hafa leitt með sjö mörkum í hálfleik, 19-12. "Við eigum að pakka þessu liði saman en þetta var fyrsti leikurinn okkar í langan tíma og menn voru aðeins stressaðir og þurftu tíma til þess að pússa sig saman," sagði fyrirliði íslenska liðsins, Ásgeir Örn Hallgrímsson, en hann var í sérklassa á vellinum og íslenska liðið var slakt með hann utan vallar. "Nú erum við búnir að hrista af okkur skrekkinn og við lofum að spila betur á morgun," sagði Ásgeir en íslenska liðið mætir Úkraínu í dag. Mörk Íslands: Ásgeir Örn Hallgrímsson 10, Arnór Atlason 8/4, Andri Stefan 4, Ragnar Hjaltested 4, Ernir Hrafn Arnarsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 1, Kári Kristjánsson 1, Árni Þór Sigtryggsson 1, Árni Björn Þórarinsson 1. Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 13/2, Pálmar Pétursson 9.
Íslenski handboltinn Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira